Faðir leikmanns sem tók sitt líf segir Man City hafi ekki hafa stutt hann nóg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 12:30 Liekmenn unglingallðs Manchester City minntust Jeremy Wisten með því að klæðast þessum bolum fyrir leik. Manchester City FC Jeremy Wisten var aðeins átján ára gamall þegar hann tók sitt eigið líf aðeins tveimur árum eftir að Manchester City lét hann fara. Faðir hans kennir tvennu um að syni hans tókst ekki að finna sér nýtt lið. Wisten, sem lék sem miðvörður, hafði komið til City þrettán ára gamall og dreymdi um að feta í fótspor fyrirmyndarinnar sem var Vincent Kompany. A footballer who killed himself after he was released by Manchester City did not feel he got the "right support" following an injury, an inquest heard.https://t.co/39sML71jnJ— BBC North West (@BBCNWT) November 8, 2021 Breska ríkisútvarpið og fleiri enskir miðlar sögðu frá sögu stráksins og hverju faðir hans kennir um hvernig fór. Wisten meiddist illa á hné í janúar 2018 og var frá í fimm mánuði. City lét hann síðan fara í desember sama ár. Wisten fannst síðan látinn á fjölskylduheimilinu 24. október 2020. Niðurstaða dánardómstjóri í Manchester var að hann hefði tekið sitt eigið líf. Faðir hans Manila sagði að Jeremy hafi ekki náð að finna sér nýtt félag og taldi aðalástæðurnar fyrir því vera meiðslin sem og skort á stuðningi frá Manchester City. „Honum fannst sjálfum hann ekki frá rétta stuðninginn frá Manchester City í leit sinni að nýju félagi,“ sagði Manila Wisten. Faðir hans sagði enn fremur City hafði fullvissað hann um að það yrðu leikir skipulagðir svo að félög gætu séð hann spila en ekkert varð síðan af því. A former Manchester City youngster who committed suicide after his release felt let down by the club, his father told an inquest.Jeremy Wisten, 18, was found hanged in his sister s bedroom at home in Wythenshawe, Manchester, in October last year.More from @DTAthletic— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 8, 2021 Wisten sagði líka að upptökur af leikjum með syni hans hafi verið sendar til félaga en það var lítið til með honum frá árinu 2018. „Þetta var ekki markaðsmyndband. Þeir voru bara að haka í box. Þetta var dæmi um að City hefði átt að gera meira því þeir hafa gert meira fyrir aðra,“ sagði Wisten. Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnuakademíu Manchester City, segir að meiðslin hafi ekkert haft með það að gera að Jeremy Wisten var látinn fara og að fjölskyldan hefði fengið upplýsingar um möguleika hans í fótboltanum. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Enski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Wisten, sem lék sem miðvörður, hafði komið til City þrettán ára gamall og dreymdi um að feta í fótspor fyrirmyndarinnar sem var Vincent Kompany. A footballer who killed himself after he was released by Manchester City did not feel he got the "right support" following an injury, an inquest heard.https://t.co/39sML71jnJ— BBC North West (@BBCNWT) November 8, 2021 Breska ríkisútvarpið og fleiri enskir miðlar sögðu frá sögu stráksins og hverju faðir hans kennir um hvernig fór. Wisten meiddist illa á hné í janúar 2018 og var frá í fimm mánuði. City lét hann síðan fara í desember sama ár. Wisten fannst síðan látinn á fjölskylduheimilinu 24. október 2020. Niðurstaða dánardómstjóri í Manchester var að hann hefði tekið sitt eigið líf. Faðir hans Manila sagði að Jeremy hafi ekki náð að finna sér nýtt félag og taldi aðalástæðurnar fyrir því vera meiðslin sem og skort á stuðningi frá Manchester City. „Honum fannst sjálfum hann ekki frá rétta stuðninginn frá Manchester City í leit sinni að nýju félagi,“ sagði Manila Wisten. Faðir hans sagði enn fremur City hafði fullvissað hann um að það yrðu leikir skipulagðir svo að félög gætu séð hann spila en ekkert varð síðan af því. A former Manchester City youngster who committed suicide after his release felt let down by the club, his father told an inquest.Jeremy Wisten, 18, was found hanged in his sister s bedroom at home in Wythenshawe, Manchester, in October last year.More from @DTAthletic— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 8, 2021 Wisten sagði líka að upptökur af leikjum með syni hans hafi verið sendar til félaga en það var lítið til með honum frá árinu 2018. „Þetta var ekki markaðsmyndband. Þeir voru bara að haka í box. Þetta var dæmi um að City hefði átt að gera meira því þeir hafa gert meira fyrir aðra,“ sagði Wisten. Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnuakademíu Manchester City, segir að meiðslin hafi ekkert haft með það að gera að Jeremy Wisten var látinn fara og að fjölskyldan hefði fengið upplýsingar um möguleika hans í fótboltanum. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Enski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira