Sjúklingur á geðdeild með Covid-19 og allir skimaðir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. nóvember 2021 15:33 Mikið álag er á Landspítalanum um þessar mundir. Vísir/vilhelm Inniliggjandi sjúklingur á geðdeild Landspítalans greindist með Covid-19 í gær. Sjúklingar jafnt sem starfsfólk er komið í sóttkví og óskar Landspítalinn eftir liðsinni fólks með bakgrunn í geðheilbrigðisþjónustu. Viðkomandi var með neikvætt sýni þegar hann var lagður inn á deildina en fékk svo einkenni um liðna helgi sem gátu bent til Covid-19. Hann fór í sýnatöku í gærmorgun og reyndist smitaður. Hann er því í einangrun og sex samsjúklingar í sóttkví. Auk þess voru þrír nýútskrifaðir sjúklingar settir í sóttkví. Rakning í starfsmannahópnum stendur yfir og ljóst að nokkur hópur starfsmanna þarf að fara í sóttkví vegna smitsins. Heildarfjöldi liggur ekki fyrir fyrr en síðdegis í dag. Allir sjúklingar á deildinni voru skimaðir í morgun og er niðurstöðu að vænta síðar í dag. Vegna þess hve margir starfsmenn þurfa að fara í sóttkví óskar Landspítalinn eftir liðsinni einstaklinga með bakgrunn í geðheilbrigðisþjónustu, bæði faglærða jafnt sem ófaglærða. 168 greindust smitaðir hér á landi í gær sem er met hér á landi frá upphafi faraldursins. Mjög mikið álag er á Covid-göngudeild. Símtölum til nýsmitaðra er forgangsraðað og mega þeir sem eru bólusettir, í yngri kantinum og ekki með nein undirliggjandi vandamál búast við að fyrsta símtal verði ekki fyrr en á næstu dögum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Geðheilbrigði Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Viðkomandi var með neikvætt sýni þegar hann var lagður inn á deildina en fékk svo einkenni um liðna helgi sem gátu bent til Covid-19. Hann fór í sýnatöku í gærmorgun og reyndist smitaður. Hann er því í einangrun og sex samsjúklingar í sóttkví. Auk þess voru þrír nýútskrifaðir sjúklingar settir í sóttkví. Rakning í starfsmannahópnum stendur yfir og ljóst að nokkur hópur starfsmanna þarf að fara í sóttkví vegna smitsins. Heildarfjöldi liggur ekki fyrir fyrr en síðdegis í dag. Allir sjúklingar á deildinni voru skimaðir í morgun og er niðurstöðu að vænta síðar í dag. Vegna þess hve margir starfsmenn þurfa að fara í sóttkví óskar Landspítalinn eftir liðsinni einstaklinga með bakgrunn í geðheilbrigðisþjónustu, bæði faglærða jafnt sem ófaglærða. 168 greindust smitaðir hér á landi í gær sem er met hér á landi frá upphafi faraldursins. Mjög mikið álag er á Covid-göngudeild. Símtölum til nýsmitaðra er forgangsraðað og mega þeir sem eru bólusettir, í yngri kantinum og ekki með nein undirliggjandi vandamál búast við að fyrsta símtal verði ekki fyrr en á næstu dögum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Geðheilbrigði Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira