Hjulmand blæs á sögusagnir um að hann gæti verið næsti stjóri Aston Villa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2021 20:30 Kasper Hjulmand hefur útilokað að hann taki við Aston Villa. EPA-EFE/Valentin Ogirenko Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, hefur útilokað það að hann sé á leiðinni að hætta með landsliðið til að taka við enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Fyrr í dag greyndu nokkrir miðlar frá því að Hjulmand væri á lista yfir mögulega arftaka Dean Smith eftir að forráðamenn Aston Villa létu Smith fara frá félaginu um helgina. Danska landsliðið er samankomið til æfinga, og Hjulmand sagði í samtali við fjölmiðla í dag að hann hefði ekki í huga að yfirgefa landsliðið að svo stöddu. „Ég er gríðarlega ánægður að vera landsliðsþjálfari Danmerkur, og ég er ekki að fara neitt eins og er,“ sagði Hjulmand. „Mér finnst ég vera nýbyrjaður og ég er á góðri leið með að komast að því hvað þetta lið getur gert. Það er eðlilegt að svona orðrómur fari af stað. Þannig er þetta bara. Svona gerist á hverjum degi.“ Hann vildi þó ekki útiloka það að eitthvað lið gæti náð að lokka hann til sín. „Ég vill ekki útiloka neitt. Það er glatað. En það er risastórt að vera landsliðsþjálfari Danmerkur,“ sagði Hjulmand að lokum. Denmark boss Kasper Hjulmand has ruled himself out of the running to replace Dean Smith. He told Danish newspaper Ekstra Bladet he is happy in his current post and "not going anywhere right now." Was already an outsider for the #avfc job.— matt maher (@mjmarr_star) November 9, 2021 Steven Gerrard, þjálfari skoska liðsins Rangers og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er talinn líklegur eftirmaður Dean Smith. Enski boltinn Tengdar fréttir Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. 8. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira
Fyrr í dag greyndu nokkrir miðlar frá því að Hjulmand væri á lista yfir mögulega arftaka Dean Smith eftir að forráðamenn Aston Villa létu Smith fara frá félaginu um helgina. Danska landsliðið er samankomið til æfinga, og Hjulmand sagði í samtali við fjölmiðla í dag að hann hefði ekki í huga að yfirgefa landsliðið að svo stöddu. „Ég er gríðarlega ánægður að vera landsliðsþjálfari Danmerkur, og ég er ekki að fara neitt eins og er,“ sagði Hjulmand. „Mér finnst ég vera nýbyrjaður og ég er á góðri leið með að komast að því hvað þetta lið getur gert. Það er eðlilegt að svona orðrómur fari af stað. Þannig er þetta bara. Svona gerist á hverjum degi.“ Hann vildi þó ekki útiloka það að eitthvað lið gæti náð að lokka hann til sín. „Ég vill ekki útiloka neitt. Það er glatað. En það er risastórt að vera landsliðsþjálfari Danmerkur,“ sagði Hjulmand að lokum. Denmark boss Kasper Hjulmand has ruled himself out of the running to replace Dean Smith. He told Danish newspaper Ekstra Bladet he is happy in his current post and "not going anywhere right now." Was already an outsider for the #avfc job.— matt maher (@mjmarr_star) November 9, 2021 Steven Gerrard, þjálfari skoska liðsins Rangers og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er talinn líklegur eftirmaður Dean Smith.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. 8. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira
Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. 8. nóvember 2021 07:00