RAX Augnablik: Var kominn með hælana út fyrir brúnina á tvö hundruð metra fuglabjargi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. nóvember 2021 07:00 Ragnar Axelsson skalf og nötraði í heilan dag eftir að hann fylgdi eftir þessum fýlaveiðimanni. RAX Færeyingar eru að mörgu leyti í sterkum tengslum við náttúruna og Ragnar Axelsson elti eitt sinn mann að nafni Heine upp á fuglabjarg til þess að fylgjast með honum veiða fýl með háfi. Lífið í Færeyjum er í öðrum takti en við eigum að venjast sem Ragnar segir að sé stór hluti af sjarma eyjanna. Færeyingar eru sennilega draumaþjóð ljósmyndara. RAX hefur ferðast mikið til Færeyja og myndað mannlífið og auðvitað dýrin og náttúruna líka. Hann hefur myndað mikið af áhugaverðum og skrautlegum karakterum og í nýjasta þættinum af RAX Augnablik kom í ljós af hverju hann á svona margar flottar myndir af Færeyingum. „Ef maður spyr einhvern, má ég taka mynd? Þá er það í góðu lagi, það er aldrei vandamál,“ útskýrir RAX. Í nýjasta þættinum af RAX Augnablik segir hann frá fýlaveiðimanninum Heine. „Hann sagði ekki mikið, bara brosti og glotti. Svo var ég að mynda og einbeita mér að því sem var að gerast og bakka rólega aftur á bak. Þá allt í einu kemur svipur á hann og hann segir, bara rólega, nei þú skalt ekki fara lengra.“ Frásögnina má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og þátturinn Á fýlaveiðum er tæpar fjórar mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Á fýlaveiðum Menning Dýr Fuglar Færeyjar Ljósmyndun RAX Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Þeir þögðu bara og horfðu á hafið“ Í nýjasta þættinum af RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson söguna á bak við myndirnar af bræðrunum Friðriki og Sófusi. RAX hitti bræður í heimsókn sinni í þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997. 15. nóvember 2020 07:01 RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01 Sjarmerandi kosningabarátta í Færeyjum „Að upplifa kosningar í Færeyjum er alveg stórkostlegt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem hefur farið margar ferðir til Færeyjar að mynda á sínum ferli. 24. október 2021 07:00 Skildi Skúla Mogensen eftir á jökli á Grænlandi: „Ég sæki ykkur í haust“ „Þegar ég er að skrásetja það sem ég er að gera þá er það yfirleitt í svarthvítu en það var ein ferð sem varð að vera í lit,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Hann náði stórkostlegum myndum af bláum vötnum á jökli á Grænlandi og fannst nauðsynlegt að sína fólki litadýrðina. 31. október 2021 07:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Lífið í Færeyjum er í öðrum takti en við eigum að venjast sem Ragnar segir að sé stór hluti af sjarma eyjanna. Færeyingar eru sennilega draumaþjóð ljósmyndara. RAX hefur ferðast mikið til Færeyja og myndað mannlífið og auðvitað dýrin og náttúruna líka. Hann hefur myndað mikið af áhugaverðum og skrautlegum karakterum og í nýjasta þættinum af RAX Augnablik kom í ljós af hverju hann á svona margar flottar myndir af Færeyingum. „Ef maður spyr einhvern, má ég taka mynd? Þá er það í góðu lagi, það er aldrei vandamál,“ útskýrir RAX. Í nýjasta þættinum af RAX Augnablik segir hann frá fýlaveiðimanninum Heine. „Hann sagði ekki mikið, bara brosti og glotti. Svo var ég að mynda og einbeita mér að því sem var að gerast og bakka rólega aftur á bak. Þá allt í einu kemur svipur á hann og hann segir, bara rólega, nei þú skalt ekki fara lengra.“ Frásögnina má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og þátturinn Á fýlaveiðum er tæpar fjórar mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Á fýlaveiðum
Menning Dýr Fuglar Færeyjar Ljósmyndun RAX Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Þeir þögðu bara og horfðu á hafið“ Í nýjasta þættinum af RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson söguna á bak við myndirnar af bræðrunum Friðriki og Sófusi. RAX hitti bræður í heimsókn sinni í þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997. 15. nóvember 2020 07:01 RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01 Sjarmerandi kosningabarátta í Færeyjum „Að upplifa kosningar í Færeyjum er alveg stórkostlegt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem hefur farið margar ferðir til Færeyjar að mynda á sínum ferli. 24. október 2021 07:00 Skildi Skúla Mogensen eftir á jökli á Grænlandi: „Ég sæki ykkur í haust“ „Þegar ég er að skrásetja það sem ég er að gera þá er það yfirleitt í svarthvítu en það var ein ferð sem varð að vera í lit,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Hann náði stórkostlegum myndum af bláum vötnum á jökli á Grænlandi og fannst nauðsynlegt að sína fólki litadýrðina. 31. október 2021 07:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
RAX Augnablik: „Þeir þögðu bara og horfðu á hafið“ Í nýjasta þættinum af RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson söguna á bak við myndirnar af bræðrunum Friðriki og Sófusi. RAX hitti bræður í heimsókn sinni í þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997. 15. nóvember 2020 07:01
RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01
Sjarmerandi kosningabarátta í Færeyjum „Að upplifa kosningar í Færeyjum er alveg stórkostlegt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem hefur farið margar ferðir til Færeyjar að mynda á sínum ferli. 24. október 2021 07:00
Skildi Skúla Mogensen eftir á jökli á Grænlandi: „Ég sæki ykkur í haust“ „Þegar ég er að skrásetja það sem ég er að gera þá er það yfirleitt í svarthvítu en það var ein ferð sem varð að vera í lit,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Hann náði stórkostlegum myndum af bláum vötnum á jökli á Grænlandi og fannst nauðsynlegt að sína fólki litadýrðina. 31. október 2021 07:00