Valgerður Ólafsdóttir látin Jakob Bjarnar skrifar 12. nóvember 2021 14:06 Valgerður Ólafsdóttir. Valgerður Ólafsdóttir þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna er látin 70 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann, Kára Stefánsson lækni og forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Valgerður og Kári eiga þrjú börn saman, þau Ara, Svanhildi og Sólveigu. Barnabörn þeirra eru orðin sex talsins. Kári tilkynnti um andlát Valgerðar á Facebook-síðu sinni nú síðdegis og birti þá tvö ljóð sem hann samdi til hennar auk mynda af þeim tveimur. Hann segir Valgerði ástina sína, lífsförunaut til 53 ára. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Kára segir meðal annars að Valgerður sé fædd 4. október 1951 en foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson og Svanhildur Marta Björnsdóttir. Stjúpfaðir Valgerðar var Kristján Davíðsson myndlistarmaður. Bræður Valgerðar eru Einar Sebastian Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Bróðir hennar sammæðra og sonur Kristjáns Davíðssonar er Björn Davíð Kristjánsson. Útförin verður auglýst síðar. Hér fyrir neðan má lesa ljóð Kára til Valgerðar. Vala I remember lost causes as well as those fought to victory. I remember men who fell by the wayside. I remember smiles that never took place. I remember poems that were never written and I remember her as a young woman with a face like no other face, with all the beauty of this world and all other worlds in one face. I remember sadness in the face of all faces that should have been quenched, but wasn´t. I remember my inadequacies and failures. I remember the pain from not being able to deal with her pain as a part of her. I remember letting down the only woman I ever loved. Vala ég hlusta til þess eins að heyra í þér hjarta sem slær í takt við veröld svo fjarri Dagur að drekka kaffi á Mokka eða Tröð að telja kjark í byltingasinnaða snáða og þú í appelsínugulum kjól og allt sem ég gat gert fyrir þig en gerði ekki og get ekki meir. Guð hvað þetta er gallað líf sem ég hef lifað og langt frá því að ríma við góðan smekk Íslensk erfðagreining Andlát Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Valgerður og Kári eiga þrjú börn saman, þau Ara, Svanhildi og Sólveigu. Barnabörn þeirra eru orðin sex talsins. Kári tilkynnti um andlát Valgerðar á Facebook-síðu sinni nú síðdegis og birti þá tvö ljóð sem hann samdi til hennar auk mynda af þeim tveimur. Hann segir Valgerði ástina sína, lífsförunaut til 53 ára. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Kára segir meðal annars að Valgerður sé fædd 4. október 1951 en foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson og Svanhildur Marta Björnsdóttir. Stjúpfaðir Valgerðar var Kristján Davíðsson myndlistarmaður. Bræður Valgerðar eru Einar Sebastian Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Bróðir hennar sammæðra og sonur Kristjáns Davíðssonar er Björn Davíð Kristjánsson. Útförin verður auglýst síðar. Hér fyrir neðan má lesa ljóð Kára til Valgerðar. Vala I remember lost causes as well as those fought to victory. I remember men who fell by the wayside. I remember smiles that never took place. I remember poems that were never written and I remember her as a young woman with a face like no other face, with all the beauty of this world and all other worlds in one face. I remember sadness in the face of all faces that should have been quenched, but wasn´t. I remember my inadequacies and failures. I remember the pain from not being able to deal with her pain as a part of her. I remember letting down the only woman I ever loved. Vala ég hlusta til þess eins að heyra í þér hjarta sem slær í takt við veröld svo fjarri Dagur að drekka kaffi á Mokka eða Tröð að telja kjark í byltingasinnaða snáða og þú í appelsínugulum kjól og allt sem ég gat gert fyrir þig en gerði ekki og get ekki meir. Guð hvað þetta er gallað líf sem ég hef lifað og langt frá því að ríma við góðan smekk
Íslensk erfðagreining Andlát Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira