„Er til öruggari staður til að vera á?“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2021 12:51 Eiður Arnarsson á tónleikum Todmobile í Eldborg. Myndin er tekin þann 30. október síðastliðinn. Kristinn R. Kristinsson Tónlistarmenn telja að komið hafi verið til móts við viðburðahaldara með nýjum sóttvarnarreglum. Fimm hundruð mega koma saman á viðburðum, gegn framvísun neikvæðs hraðprófs. Eiður Arnarsson, bassaleikari og tónlistarmaður, segir í samtali við fréttastofu að nýkynntar takmarkanir taki tímabært tillit til sitjandi viðburða. Djammið sé einfaldlega ekki það sama og sitjandi viðburðir, þar sem farið er eftir sóttvarnarreglum. „Ég held að sóttvarnaryfirvöld hafi einfaldlega séð skynsemina og ljósið í því, að það er ekki rétt að bera jafnólíka hluti saman. Sitjandi viðburðir í númeruðum sætum, undir öllum ströngustu takmörkunum og reglum - [gagnstætt] einhvers konar kös af fólki að drekka áfengi.“ Fimm hundruð manns nægi Eiður segir að talan, hið fimm hundruð manna hámark, sé það besta sem hægt hafi verið að vonast eftir. Fimm hundruð manns, eða fimm hundruð manna hólf nægi fyrir flesta viðburði, en lækki sú tala er ólíklegt að stærri viðburðir beri sig. Hann telur ekki að hraðpróf muni koma til með að minnka áhuga fólks á að sækja viðburði. Hafi fólk á annað borð raunverulega ætlað sér að mæta á viburð, ætti prófið ekki að stoppa það. „Það er hreinlega erfitt að ímynda sér öruggari stað til að vera á, heldur en stað þar sem allir eru með sama hraðpróf og þú,“ segir Eiður. Tónlistarmaðurinn vakti upphaflega athygli á málinu á Facebook-síðu sinni. Þar taka fjölmargir tónlistarmenn í sama streng. Páll Óskar þakkar fyrir skrifin og Friðrik Ómar segir „bravó!“ Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðburðahaldarar telja að ástandið geti endað með ósköpum Aðstandendur skipulagðra tónleika og viðburða sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld. Með yfirlýsingunni vilja þau vekja athygli á mikilvægi þess að þrengja ekki frekar að viðburðarhaldi á næstu vikum og mánuðum. 10. nóvember 2021 21:12 Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Sjá meira
Eiður Arnarsson, bassaleikari og tónlistarmaður, segir í samtali við fréttastofu að nýkynntar takmarkanir taki tímabært tillit til sitjandi viðburða. Djammið sé einfaldlega ekki það sama og sitjandi viðburðir, þar sem farið er eftir sóttvarnarreglum. „Ég held að sóttvarnaryfirvöld hafi einfaldlega séð skynsemina og ljósið í því, að það er ekki rétt að bera jafnólíka hluti saman. Sitjandi viðburðir í númeruðum sætum, undir öllum ströngustu takmörkunum og reglum - [gagnstætt] einhvers konar kös af fólki að drekka áfengi.“ Fimm hundruð manns nægi Eiður segir að talan, hið fimm hundruð manna hámark, sé það besta sem hægt hafi verið að vonast eftir. Fimm hundruð manns, eða fimm hundruð manna hólf nægi fyrir flesta viðburði, en lækki sú tala er ólíklegt að stærri viðburðir beri sig. Hann telur ekki að hraðpróf muni koma til með að minnka áhuga fólks á að sækja viðburði. Hafi fólk á annað borð raunverulega ætlað sér að mæta á viburð, ætti prófið ekki að stoppa það. „Það er hreinlega erfitt að ímynda sér öruggari stað til að vera á, heldur en stað þar sem allir eru með sama hraðpróf og þú,“ segir Eiður. Tónlistarmaðurinn vakti upphaflega athygli á málinu á Facebook-síðu sinni. Þar taka fjölmargir tónlistarmenn í sama streng. Páll Óskar þakkar fyrir skrifin og Friðrik Ómar segir „bravó!“
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðburðahaldarar telja að ástandið geti endað með ósköpum Aðstandendur skipulagðra tónleika og viðburða sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld. Með yfirlýsingunni vilja þau vekja athygli á mikilvægi þess að þrengja ekki frekar að viðburðarhaldi á næstu vikum og mánuðum. 10. nóvember 2021 21:12 Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Sjá meira
Viðburðahaldarar telja að ástandið geti endað með ósköpum Aðstandendur skipulagðra tónleika og viðburða sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld. Með yfirlýsingunni vilja þau vekja athygli á mikilvægi þess að þrengja ekki frekar að viðburðarhaldi á næstu vikum og mánuðum. 10. nóvember 2021 21:12