Sterling sagður vilja komast aftur til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2021 15:42 Raheem Sterling fagnar marki með Liverpool á árum áður. Getty/John Powell Enski landsliðsmaðurinn Raheem Sterling gæti verið á förum frá Manchester City og spænskir miðlar hafa verið mjög forvitnir um það hvort hann gæti verið á leiðinni til Barcelona. Framtíð Sterling hjá City er í það minnsta í uppnámi en samningur hans rennur úr árið 2023 og hann hefur talað um áhuga sinn að prófa eitthvað nýtt. Flestir hafa búist við því að myndi þýða það að spila í annarri öflugri deild eins til dæmis á Spáni. Sterling 'prefers' Liverpool over Man City as Pep eyes Celtic wonderkid | @AnilKandola #mcfc https://t.co/VaetUBJfoc— Manchester City News (@ManCityMEN) November 16, 2021 Barcelona hefur áhuga á Sterling en peningavandræði félagsins gera þeim erfitt fyrir í mögulegum viðræðum um kaupverð við City. Sterling steig sín fyrstu alvöru spor í boltanum með Liverpool á árunum 2012 til 2015. Það fór aftur á móti ekki vel í Liverpool fólk hvernig hann yfirgaf félagið. Nú heldur blaðamaður El Nacional því fram að Sterling vilji vera áfram í ensku úrvalsdeildinni og á óskalista hans sé að snúa aftur til Liverpool. Raheem Sterling 'favours' a move back to Liverpool, it has been claimedLatest #LFC transfer rumourshttps://t.co/INpuna22OY pic.twitter.com/taCTTOV4Nk— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 16, 2021 Liverpool þarf að bæti við sóknarmanni en þeir Sadio Mane, Roberto Firmino og Mohamed Salah eru allir að eldast auk þess að það þykir líklegt að Salah gæti yfirgefið félagið þar sem engir samningar eru þar í höfn. Sterling er líka sagður mikill aðdáandi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Hvort að City sé tilbúið að selja leikmanninn til keppinauta um titilinn er síðan allt önnur saga og í raun ólíkleg. Það er samt athyglisvert að sjá hvernig stuðningsmenn Liverpool myndu taka því að fá aftur Raheem Sterling og hvort gömlu sárin séu gróin. Enski boltinn Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Framtíð Sterling hjá City er í það minnsta í uppnámi en samningur hans rennur úr árið 2023 og hann hefur talað um áhuga sinn að prófa eitthvað nýtt. Flestir hafa búist við því að myndi þýða það að spila í annarri öflugri deild eins til dæmis á Spáni. Sterling 'prefers' Liverpool over Man City as Pep eyes Celtic wonderkid | @AnilKandola #mcfc https://t.co/VaetUBJfoc— Manchester City News (@ManCityMEN) November 16, 2021 Barcelona hefur áhuga á Sterling en peningavandræði félagsins gera þeim erfitt fyrir í mögulegum viðræðum um kaupverð við City. Sterling steig sín fyrstu alvöru spor í boltanum með Liverpool á árunum 2012 til 2015. Það fór aftur á móti ekki vel í Liverpool fólk hvernig hann yfirgaf félagið. Nú heldur blaðamaður El Nacional því fram að Sterling vilji vera áfram í ensku úrvalsdeildinni og á óskalista hans sé að snúa aftur til Liverpool. Raheem Sterling 'favours' a move back to Liverpool, it has been claimedLatest #LFC transfer rumourshttps://t.co/INpuna22OY pic.twitter.com/taCTTOV4Nk— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 16, 2021 Liverpool þarf að bæti við sóknarmanni en þeir Sadio Mane, Roberto Firmino og Mohamed Salah eru allir að eldast auk þess að það þykir líklegt að Salah gæti yfirgefið félagið þar sem engir samningar eru þar í höfn. Sterling er líka sagður mikill aðdáandi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Hvort að City sé tilbúið að selja leikmanninn til keppinauta um titilinn er síðan allt önnur saga og í raun ólíkleg. Það er samt athyglisvert að sjá hvernig stuðningsmenn Liverpool myndu taka því að fá aftur Raheem Sterling og hvort gömlu sárin séu gróin.
Enski boltinn Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira