Lindsay Lohan snýr aftur í rómantískri jólamynd Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. nóvember 2021 15:30 Aðdáendur Lindsay Lohan geta glaðst yfir því að hún hefur snúið aftur á hvíta tjaldið. Getty/James Gourley Leikkonan og barnastjarnan Lindsay Lohan snýr aftur á skjáinn eftir langa fjarveru. Hún fer með aðalhlutverk í rómantískri gamanmynd sem væntanleg er á Netflix um jólin á næsta ári. Lohan sló eftirminnilega í gegn í hlutverki tvíburanna uppátækjasömu í kvikmyndinni The Parent Trap árið 1998. Á unglingsárum lék hún svo í fjölmörgum myndum á borð við Freaky Friday, Herbie og Just My Luck en þekktust er hún fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Mean Girls. Hún hefur hins vegar látið lítið fyrir sér fara í heimi kvikmyndanna undanfarin ár. Eins og margar barnastjörnur átti hún erfitt með frægðina og komst í kast við lögin oftar en einu sinni. Þá hefur hún einnig opnað sig um fíknivandamál. Árið 2019 gaf MTV út raunveruleikaþættina Lindsay Lohan's Beach Club og í kjölfarið lét leikkonan hafa eftir sér að hana langaði til þess að snúa aftur á hvíta tjaldið og endurheimta líf sitt. Aðdáendur Lohan geta nú fagnað því að hún mun fara með aðalhlutverk í rómantískri jólamynd sem væntanleg er á næsta ári. Það er streymisveitan Netflix sem framleiðir myndina sem er ekki ennþá komin með nafn. Tökur standa yfir þessa dagana og hefur Netflix birt fyrstu mynd út tökunum. She s back! Here is your first look at Lindsay Lohan in her upcoming holiday rom-com, co-starring Chord Overstreet. pic.twitter.com/eycI907iBm— Netflix (@netflix) November 12, 2021 Lohan deildi sömu mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún segist vera snúin aftur til vinnu og gæti ekki verið ánægðari. Hún fer með hlutverk ofdekraðs hótelerfingja sem er nýbúinn að trúlofast kærastanum þegar hún lendir í skíðaslysi sem veldur henni minnisleysi. Mótleikari Lohan er Glee-stjarnan Chord Overstreet. Aðrir leikarar í myndinni eru George Young, Jack Wagner og Olivia Perez. Netflix Bíó og sjónvarp Jól Tengdar fréttir Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38 Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Lohan sló eftirminnilega í gegn í hlutverki tvíburanna uppátækjasömu í kvikmyndinni The Parent Trap árið 1998. Á unglingsárum lék hún svo í fjölmörgum myndum á borð við Freaky Friday, Herbie og Just My Luck en þekktust er hún fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Mean Girls. Hún hefur hins vegar látið lítið fyrir sér fara í heimi kvikmyndanna undanfarin ár. Eins og margar barnastjörnur átti hún erfitt með frægðina og komst í kast við lögin oftar en einu sinni. Þá hefur hún einnig opnað sig um fíknivandamál. Árið 2019 gaf MTV út raunveruleikaþættina Lindsay Lohan's Beach Club og í kjölfarið lét leikkonan hafa eftir sér að hana langaði til þess að snúa aftur á hvíta tjaldið og endurheimta líf sitt. Aðdáendur Lohan geta nú fagnað því að hún mun fara með aðalhlutverk í rómantískri jólamynd sem væntanleg er á næsta ári. Það er streymisveitan Netflix sem framleiðir myndina sem er ekki ennþá komin með nafn. Tökur standa yfir þessa dagana og hefur Netflix birt fyrstu mynd út tökunum. She s back! Here is your first look at Lindsay Lohan in her upcoming holiday rom-com, co-starring Chord Overstreet. pic.twitter.com/eycI907iBm— Netflix (@netflix) November 12, 2021 Lohan deildi sömu mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún segist vera snúin aftur til vinnu og gæti ekki verið ánægðari. Hún fer með hlutverk ofdekraðs hótelerfingja sem er nýbúinn að trúlofast kærastanum þegar hún lendir í skíðaslysi sem veldur henni minnisleysi. Mótleikari Lohan er Glee-stjarnan Chord Overstreet. Aðrir leikarar í myndinni eru George Young, Jack Wagner og Olivia Perez.
Netflix Bíó og sjónvarp Jól Tengdar fréttir Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38 Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38
Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45