Serena vonast til að týnda tenniskonan finnist heil á húfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. nóvember 2021 12:30 Peng Shuai og Serena Williams eftir mót í Tyrklandi 2013. getty/Matthew Stockman Serena Williams segir að rannsaka þurfi mál kínversku tenniskonunnar Peng Shuai ofan í kjölinn. Ekkert hefur til hennar spurst síðan hún ásakaði fyrrverandi varaforseta Kína um kynferðisofbeldi. Í færslu á samfélagsmiðlinum Weibo sagði Peng að Zhang Gaoli, varaforsætisráðherra Kína á árunum 2013-18, um hafa þvingað sig til að þvingað sig til að stunda kynlíf með honum. Þetta er í fyrsta sinn sem jafn háttsettur stjórnmálamaður í Kína er sakaður um kynferðisofbeldi. Skömmu eftir að færslan fór í loftið var henni eytt sem og öðru efni frá Peng á Weibo. Og frá því færslan birtist hefur Peng ekki sést og ekki er vitað hvar hún er niðurkomin. Fjölmargar tennisstjörnur hafa lýst yfir áhyggjum af Peng, nú síðast Serena. „Ég vona að hún sé örugg og finnist sem fyrst,“ sagði Serena. „Ég er í áfalli yfir þessum fréttum. Þetta verður að vera rannsakað og við verðum að hafa hátt. Ég sendi henni og hennar fjölskyldu ástarkveðjur á þessum erfiðu tímum.“ Kínverski ríkismiðilinn CGTN birti skjáskot af tölvupósti þar sem Peng sagðist vera örugg og ásakanirnar á hendur Zhangs væru ósannar. Forseti Alþjóðatennissamband kvenna (WTA), Simon Stone, efast stórlega um að Peng hafi skrifað tölvupóstinn. „Yfirlýsingin frá kínverska ríkismiðlinum um Peng Shuai jók enn á áhyggjur mínar af öryggi hennar og hvar hún er niðurkomin. Ég á erfitt með að trúa því að Peng Shuai eða einhver tengdur henni hafi skrifað tölvupóstinn sem við fengum frá henni,“ sagði Simon. Peng var um tíma í efsta sæti heimslistans í tvíliðaleik og komst hæst í 14. sæti heimslistans í einliðaleik. Hún vann Wimbledon mótið 2013 og Opna franska meistaramótið ári seinna í tvíliðaleik. Tennis Kína Kynferðisofbeldi Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Körfubolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Sjá meira
Í færslu á samfélagsmiðlinum Weibo sagði Peng að Zhang Gaoli, varaforsætisráðherra Kína á árunum 2013-18, um hafa þvingað sig til að þvingað sig til að stunda kynlíf með honum. Þetta er í fyrsta sinn sem jafn háttsettur stjórnmálamaður í Kína er sakaður um kynferðisofbeldi. Skömmu eftir að færslan fór í loftið var henni eytt sem og öðru efni frá Peng á Weibo. Og frá því færslan birtist hefur Peng ekki sést og ekki er vitað hvar hún er niðurkomin. Fjölmargar tennisstjörnur hafa lýst yfir áhyggjum af Peng, nú síðast Serena. „Ég vona að hún sé örugg og finnist sem fyrst,“ sagði Serena. „Ég er í áfalli yfir þessum fréttum. Þetta verður að vera rannsakað og við verðum að hafa hátt. Ég sendi henni og hennar fjölskyldu ástarkveðjur á þessum erfiðu tímum.“ Kínverski ríkismiðilinn CGTN birti skjáskot af tölvupósti þar sem Peng sagðist vera örugg og ásakanirnar á hendur Zhangs væru ósannar. Forseti Alþjóðatennissamband kvenna (WTA), Simon Stone, efast stórlega um að Peng hafi skrifað tölvupóstinn. „Yfirlýsingin frá kínverska ríkismiðlinum um Peng Shuai jók enn á áhyggjur mínar af öryggi hennar og hvar hún er niðurkomin. Ég á erfitt með að trúa því að Peng Shuai eða einhver tengdur henni hafi skrifað tölvupóstinn sem við fengum frá henni,“ sagði Simon. Peng var um tíma í efsta sæti heimslistans í tvíliðaleik og komst hæst í 14. sæti heimslistans í einliðaleik. Hún vann Wimbledon mótið 2013 og Opna franska meistaramótið ári seinna í tvíliðaleik.
Tennis Kína Kynferðisofbeldi Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Körfubolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Sjá meira