Fjölbreytileikinn ræður ríkjum þar sem boðið verður upp á golf, spænskan körfubolta, enskan fótbolta, íslenskan handbolta, amerískan fótbolta, amerískan körfubolta, íslenskan körfubolta auk rafíþrótta.
Alls verða þrettán viðburðir í beinni útsendingu og verður boðið upp á tvíhöfða úr Olís deild karla í handbolta og Subway deild kvenna í körfubolta.
Allar beinar útsendingar dagsins má sjá hér að neðan.