Zidane hefur ekki áhuga á að taka við af Solskjær Sindri Sverrisson skrifar 22. nóvember 2021 08:00 Zinedine Zidane lauk seinna skeiði sínu sem þjálfari hjá Real Madrid í vor. Getty/Juan Manuel Serrano Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa kannað möguleikann á að fá Zinedine Zidane sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Frakkinn hefur hins vegar ekki áhuga. Þetta fullyrðir meðal annars breska ríkisútvarpið, BBC, í dag og segist hafa heimildir fyrir því úr innsta hring Zidane. Ole Gunnar Solskjær var rekinn úr starfi hjá United í gær eftir 4-1 tap gegn Watford. Norðmaðurinn hefur verið valtur í sessi síðustu vikur og er Zidane á meðal þeirra sem helst hafa verið nefndir sem hugsanlegur arftaki hans. Samkvæmt heimildum BBC hefur Zidane ekki áhuga á að taka við á Old Trafford í augnablikinu. Hann hefur verið orðaður við franska landsliðið og PSG, og myndi frekar vilja taka við öðru þeirra ef sá möguleiki byðist í náinni framtíð. Mauricio Pochettino, sem oft hefur verið orðaður við United í gegnum tíðina, er núverandi stjóri PSG. Samkvæmt frétt BBC hafa forráðamenn franska félagsins fulla trú á Pochettino og ekki stendur til að skipta honum út. Zidane hefur verið án starfs síðan að hann hætti hjá Real Madrid í maí en það er eina liðið sem hann hefur stýrt sem þjálfari – fyrst árin 2016-2018 og svo aftur frá 2019-2021. Frakkinn vann Meistaradeild Evrópu þrjú ár í röð á fyrri þremur tímabilum sínum hjá Real og stýrði Real til spænska meistaratitilsins 2017 og 2020. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira
Þetta fullyrðir meðal annars breska ríkisútvarpið, BBC, í dag og segist hafa heimildir fyrir því úr innsta hring Zidane. Ole Gunnar Solskjær var rekinn úr starfi hjá United í gær eftir 4-1 tap gegn Watford. Norðmaðurinn hefur verið valtur í sessi síðustu vikur og er Zidane á meðal þeirra sem helst hafa verið nefndir sem hugsanlegur arftaki hans. Samkvæmt heimildum BBC hefur Zidane ekki áhuga á að taka við á Old Trafford í augnablikinu. Hann hefur verið orðaður við franska landsliðið og PSG, og myndi frekar vilja taka við öðru þeirra ef sá möguleiki byðist í náinni framtíð. Mauricio Pochettino, sem oft hefur verið orðaður við United í gegnum tíðina, er núverandi stjóri PSG. Samkvæmt frétt BBC hafa forráðamenn franska félagsins fulla trú á Pochettino og ekki stendur til að skipta honum út. Zidane hefur verið án starfs síðan að hann hætti hjá Real Madrid í maí en það er eina liðið sem hann hefur stýrt sem þjálfari – fyrst árin 2016-2018 og svo aftur frá 2019-2021. Frakkinn vann Meistaradeild Evrópu þrjú ár í röð á fyrri þremur tímabilum sínum hjá Real og stýrði Real til spænska meistaratitilsins 2017 og 2020.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira
Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50