Bruno á bekknum hjá Michael Carrick Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 16:51 Bruno Fernandes dettur á bekkinn hjá Manchester United í dag. AP/Jon Super Portúgalinn Bruno Fernandes er ekki í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Villarreal í Meistaradeildinni í fótbolta. Þetta er fyrsta byrjunarliðið hjá Michael Carrick sem tók við liðinu tímabundið eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn. Stóru fréttirnar eru þær að Fernandes og Marcus Rashford byrja á bekknum en þeir Jadon Sancho og Donny van de Beek eru báðir í byrjunarliðinu. Van de Beek fékk fá tækifæri hjá Solskjær en skoraði samt síðasta markið undir hans stjórn um síðustu helgi. Most chances created in the Premier League this season: Bruno Fernandes (38) Most chances created in the Champions League this season: Bruno Fernandes (16)And he's on the bench tonight. #UCL pic.twitter.com/NlGzl85bBY— Squawka Football (@Squawka) November 23, 2021 Bruno Fernandes hefur ekki fundið markið í síðustu leikjum og þarf nú að sætta sig við að missa sætið í byrjunarliðið. Hann hefur hins vegar verið að skapa færi fyrir félaga sína eins og sést í tölfræðinni hér fyrir ofan. Alex Telles kemur inn í liðið í vinstri bakvörðinn fyrir Luke Shaw sem er ekki leikfær. Manchester United liðið er á toppnum í riðlinum en gæti endað kvöldið í þriðja sæti verði úrslitin liðinu óhagstæð. Your United line-up to take on Villarreal...Come on, Reds! #MUFC | #UCL— Manchester United (@ManUtd) November 23, 2021 Fyrsta byrjunarlið Michael Carrick er þannig: David de Gea Aaron Wan-Bissaka Victor Lindelöf Harry Maguire Alex Telles Fred Scott McTominay Donny Van de Beek Jadon Sancho Anthony Martial Cristiano Ronaldo Enski boltinn Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
Þetta er fyrsta byrjunarliðið hjá Michael Carrick sem tók við liðinu tímabundið eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn. Stóru fréttirnar eru þær að Fernandes og Marcus Rashford byrja á bekknum en þeir Jadon Sancho og Donny van de Beek eru báðir í byrjunarliðinu. Van de Beek fékk fá tækifæri hjá Solskjær en skoraði samt síðasta markið undir hans stjórn um síðustu helgi. Most chances created in the Premier League this season: Bruno Fernandes (38) Most chances created in the Champions League this season: Bruno Fernandes (16)And he's on the bench tonight. #UCL pic.twitter.com/NlGzl85bBY— Squawka Football (@Squawka) November 23, 2021 Bruno Fernandes hefur ekki fundið markið í síðustu leikjum og þarf nú að sætta sig við að missa sætið í byrjunarliðið. Hann hefur hins vegar verið að skapa færi fyrir félaga sína eins og sést í tölfræðinni hér fyrir ofan. Alex Telles kemur inn í liðið í vinstri bakvörðinn fyrir Luke Shaw sem er ekki leikfær. Manchester United liðið er á toppnum í riðlinum en gæti endað kvöldið í þriðja sæti verði úrslitin liðinu óhagstæð. Your United line-up to take on Villarreal...Come on, Reds! #MUFC | #UCL— Manchester United (@ManUtd) November 23, 2021 Fyrsta byrjunarlið Michael Carrick er þannig: David de Gea Aaron Wan-Bissaka Victor Lindelöf Harry Maguire Alex Telles Fred Scott McTominay Donny Van de Beek Jadon Sancho Anthony Martial Cristiano Ronaldo
Fyrsta byrjunarlið Michael Carrick er þannig: David de Gea Aaron Wan-Bissaka Victor Lindelöf Harry Maguire Alex Telles Fred Scott McTominay Donny Van de Beek Jadon Sancho Anthony Martial Cristiano Ronaldo
Enski boltinn Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira