Dagskráin í dag: Golf, amerískur fótbolti, rafíþróttir og Evrópukeppnir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 06:02 Leicester tekur á móti Legia Varsjá í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Getty Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en 14 beinar útsendingar á þessum fína föstudegi og það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Subway Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 17:00 áður en Haukar taka á móti Tarbes GB í Evrópukeppninni í kvennakörfu klukkan 19:20. Klukkan 21:30 er svo leikur Dallas Cowboys og Las Vegar Raiders á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17:35 mætir Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn í heimsókn til Gíbraltar þar sem Lincoln Red Imps bíða þeirra í Sambandsdeild Evrópu áður en Leicester tekur á móti Legia Varsjá í Evrópudeildinni klukkan 19:50. NFL-deildin í amerískum fótbolta leiðir okkur svo inn í nóttina þegar New Orleans Saints og Buffalo Bills eigast við klukkan 01:20. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17:35 eigar Lokomotiv Moskva og Lazio við í Evrópudeildinni áður en Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt taka á móti Sofia í Sambandsdeildinni klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Golfið fær að troða sér með Evrópuleikjunum í fótbolta, en klukkan 10:00 hefst útsending frá Joburg Open. Seinni partinn eru svo tveir leikir í Evrópudeildinni á dagskrá, annars vegar viðureign Leverkusen og Celtic klukkan 17:35, og hinsvegar viðureign Rangers og Sparta Prag klukkan 19:50. Stöð 2 Golf Andalucia Costa del Sol Open de Espana Femenino er á dagksrá klukkan 13:30 á Stöð 2 Golf, en það er hluti af LET-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Steindi Jr. og félagar fylgja okkur inn í nóttina þar sem þeir spila ýmsa tölvuleiki og væta kverkarnar um leið. Rauðvín og klakar er á dagskrá klukkan 21:00 Dagskráin í dag Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 17:00 áður en Haukar taka á móti Tarbes GB í Evrópukeppninni í kvennakörfu klukkan 19:20. Klukkan 21:30 er svo leikur Dallas Cowboys og Las Vegar Raiders á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17:35 mætir Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn í heimsókn til Gíbraltar þar sem Lincoln Red Imps bíða þeirra í Sambandsdeild Evrópu áður en Leicester tekur á móti Legia Varsjá í Evrópudeildinni klukkan 19:50. NFL-deildin í amerískum fótbolta leiðir okkur svo inn í nóttina þegar New Orleans Saints og Buffalo Bills eigast við klukkan 01:20. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17:35 eigar Lokomotiv Moskva og Lazio við í Evrópudeildinni áður en Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt taka á móti Sofia í Sambandsdeildinni klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Golfið fær að troða sér með Evrópuleikjunum í fótbolta, en klukkan 10:00 hefst útsending frá Joburg Open. Seinni partinn eru svo tveir leikir í Evrópudeildinni á dagskrá, annars vegar viðureign Leverkusen og Celtic klukkan 17:35, og hinsvegar viðureign Rangers og Sparta Prag klukkan 19:50. Stöð 2 Golf Andalucia Costa del Sol Open de Espana Femenino er á dagksrá klukkan 13:30 á Stöð 2 Golf, en það er hluti af LET-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Steindi Jr. og félagar fylgja okkur inn í nóttina þar sem þeir spila ýmsa tölvuleiki og væta kverkarnar um leið. Rauðvín og klakar er á dagskrá klukkan 21:00
Dagskráin í dag Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Sjá meira