Alfons og Albert komnir í útsláttakeppni Sambandsdeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 22:08 Alfons í leik gegn Roma í Sambandsdeildinni fyrr í þessum mánuði. Silvia Lore/Getty Images Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt tryggðu sér sæti í útsláttakeppni Smbandsdeildarinnar með 2-0 sigri gegn CSKA Sofia og Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar tryggðu sér sigur í sínum riðli er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec. Sondre Brunstad Fet kom Alfons og félögum yfir um miðjan fyrri hálfleikinn áður en Erik Botheim tryggði liðinu 2-0 sigur fimm mínútum fyrir leikslok. Alfons spilaði allan leikinn í hægri bakverði hjá Bodø/Glimt, en liðið er nú með 11 stig fyrir lokaumferðina, einu stigi meira en Roma sem situr í öðru sæti. Alfons og félagar þurfa því á sigri að halda gegn Zorya í lokaumferðinni til að tryggja sér sigur í riðlinum. Unto the play-offs#Glimt#UECL pic.twitter.com/o5KXy0eFNt— FK Bodø/Glimt English (@Glimt_En) November 25, 2021 Þá spilaði Albert Guðmundsson seinustu tíu mínúturnar fyrir AZ Alkmaar er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec og tryggði sér þar með sigur í D-riðli. Liðið hefur 11 stig þegar ein umferð er eftir, fjórum stigum meira en Randers sem situr í öðru sæti. Randers vann 2-1 sigur gegn CFR Cluj í kvöld, en Rúnar Már Sigurjónsson kom inn á sem varamaður í hálfleik fyrir Cluj. Úrslit kvöldsins A-riðill Maccabi Tel Aviv 0-1 LASK B-riðill Anorthosis 1-0 Gent C-riðill Bodø/Glimt 2-0 CSKA Sofia Roma 4-0 Zorya D-riðill Jablonec 1-1 AZ Alkmaar Randers 2-1 CFR Cluj Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Ísak skoraði eitt og lagði upp tvö í Sambandsdeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FC Köbenhavn og lagði upp seinustu tvö er liðið vann 4-0 stórsigur geg Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 25. nóvember 2021 19:55 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Sondre Brunstad Fet kom Alfons og félögum yfir um miðjan fyrri hálfleikinn áður en Erik Botheim tryggði liðinu 2-0 sigur fimm mínútum fyrir leikslok. Alfons spilaði allan leikinn í hægri bakverði hjá Bodø/Glimt, en liðið er nú með 11 stig fyrir lokaumferðina, einu stigi meira en Roma sem situr í öðru sæti. Alfons og félagar þurfa því á sigri að halda gegn Zorya í lokaumferðinni til að tryggja sér sigur í riðlinum. Unto the play-offs#Glimt#UECL pic.twitter.com/o5KXy0eFNt— FK Bodø/Glimt English (@Glimt_En) November 25, 2021 Þá spilaði Albert Guðmundsson seinustu tíu mínúturnar fyrir AZ Alkmaar er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec og tryggði sér þar með sigur í D-riðli. Liðið hefur 11 stig þegar ein umferð er eftir, fjórum stigum meira en Randers sem situr í öðru sæti. Randers vann 2-1 sigur gegn CFR Cluj í kvöld, en Rúnar Már Sigurjónsson kom inn á sem varamaður í hálfleik fyrir Cluj. Úrslit kvöldsins A-riðill Maccabi Tel Aviv 0-1 LASK B-riðill Anorthosis 1-0 Gent C-riðill Bodø/Glimt 2-0 CSKA Sofia Roma 4-0 Zorya D-riðill Jablonec 1-1 AZ Alkmaar Randers 2-1 CFR Cluj
A-riðill Maccabi Tel Aviv 0-1 LASK B-riðill Anorthosis 1-0 Gent C-riðill Bodø/Glimt 2-0 CSKA Sofia Roma 4-0 Zorya D-riðill Jablonec 1-1 AZ Alkmaar Randers 2-1 CFR Cluj
Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Ísak skoraði eitt og lagði upp tvö í Sambandsdeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FC Köbenhavn og lagði upp seinustu tvö er liðið vann 4-0 stórsigur geg Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 25. nóvember 2021 19:55 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Ísak skoraði eitt og lagði upp tvö í Sambandsdeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FC Köbenhavn og lagði upp seinustu tvö er liðið vann 4-0 stórsigur geg Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 25. nóvember 2021 19:55