Segir Jota hafa verið hin fullkomnu kaup fyrir Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. nóvember 2021 10:22 Diogo Jota hefur komið virkilega vel inn í Liverpool-liðið. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Diogo Jota hafa verið hin fullkomnu kaup fyrir félagið eftir að Portúgalinn skoraði tvö mörk í öruggum 4-0 sigri liðsins gegn Sothampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Liverpool hefur verið duglegt við að skora mörk á tímabilinu, en liðið hefur skorað 39 í fyrstu 13 leikjum tímabilsins. Fremstur meðal jafningja hefur verið Mohamed Salah, en hann hefur skorað 11 af þessum 39. Salah er markahæsti leikmaður deildarinnar, en í öðru og þriðja sæti koma einnig Liverpool-menn, þeir Sadio Mane og Diogo Jota. Klopp virðist vera virkilega hrifinn af Jota, en hann kallaði hann hin fullkomnu kaup á dögunu, „Hann er einstakur leikmaður,“ sagði Klopp eftir sigurinn í gær. „Hann eru hin fullkomnu kaup. Hann hefur allt sem Liverpool-leikmaður þarf. Hann hefur tækni, styrk og er klókur og getur lært tæknilegu hlutina mjög hratt.“ „Hann getur líka spilað þrjár mismunandi stöður og hefur mikinn hraða til að toppa það allt. Frábær,“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool valtaði yfir dýrlingana á heimavelli Liverpool vann auðveldan 4-0 sigur á heimavelli gegn Southampton í dag í leik sem varð aldrei spennandi. Southampton börðust hetjulega en máttu sín lítils gegn gæðunum sem búa í framlínu Liverpool. 27. nóvember 2021 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Liverpool hefur verið duglegt við að skora mörk á tímabilinu, en liðið hefur skorað 39 í fyrstu 13 leikjum tímabilsins. Fremstur meðal jafningja hefur verið Mohamed Salah, en hann hefur skorað 11 af þessum 39. Salah er markahæsti leikmaður deildarinnar, en í öðru og þriðja sæti koma einnig Liverpool-menn, þeir Sadio Mane og Diogo Jota. Klopp virðist vera virkilega hrifinn af Jota, en hann kallaði hann hin fullkomnu kaup á dögunu, „Hann er einstakur leikmaður,“ sagði Klopp eftir sigurinn í gær. „Hann eru hin fullkomnu kaup. Hann hefur allt sem Liverpool-leikmaður þarf. Hann hefur tækni, styrk og er klókur og getur lært tæknilegu hlutina mjög hratt.“ „Hann getur líka spilað þrjár mismunandi stöður og hefur mikinn hraða til að toppa það allt. Frábær,“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool valtaði yfir dýrlingana á heimavelli Liverpool vann auðveldan 4-0 sigur á heimavelli gegn Southampton í dag í leik sem varð aldrei spennandi. Southampton börðust hetjulega en máttu sín lítils gegn gæðunum sem búa í framlínu Liverpool. 27. nóvember 2021 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Liverpool valtaði yfir dýrlingana á heimavelli Liverpool vann auðveldan 4-0 sigur á heimavelli gegn Southampton í dag í leik sem varð aldrei spennandi. Southampton börðust hetjulega en máttu sín lítils gegn gæðunum sem búa í framlínu Liverpool. 27. nóvember 2021 17:00