Pep mun ekki þjálfa annað lið á Englandi en City Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. nóvember 2021 12:00 Pep Guardiola segist ekki hafa trú á því að hann muni nokkunr tíman þjálfa annað félag á Englandi en Manchester City. Getty/Robbie Jay Barratt Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur nánast útilokað það að hann muni nokkurn tíman stýra öðru liði á Englandi en City. Hann segist þó dreyma um að þjálfa landslið. Samningur Guardiola við City rennur út sumarið 2023, en hann býst við að finna sér nýjan vinnuveitanda í framtíðinni. Pep hefur greint frá áhuga sínum á að þjálfa landslið, en segist þó ekki hafa skýra sýn á því hvað framtíðin ber í skauti sér. Eitt er það þó sem Pep sér ekki fyrir sér, og það er að hann muni nokkurn tíman þjálfa annað lið á Englandi en City. „Ég hef sagt það mörgum sinnum að þegar við höfum lokið starfi okkar hér langar mig að upplifa gleðina sem fylgir því að fara á Evrópumót og heimsmeistaramót með landsliði, ég myndi vilja það en ég veit að það er ekki auðvelt að finna slíkt starf því yfirleitt eru bara fáar lausar stöður,“ sagði Guardiola í samtali við Sky Sports. „Ég held að það gæti orðið erfitt að komast að. Mig langar það, en ef það gerist ekki þá mun ég þjálfa félagslið. Það er ekkert vandamál.“ „Hérna á Englandi þá held ég að það verði alltaf City. Ef ég þyrfti að snúa aftur þá yrði það alltaf City, ef þeir vilja mig. Ég held að ég muni ekki þjálfa annað lið á Englandi. Ég er hluti af þessu félagi,“ sagði Pep að lokum. Pep Guardiola on his future to @TeleFootball: “In England being here, always I will be Man City manager - and if they ever want me back, I will come back to City. I don’t think I will train another club in England apart from this one”. 🔵 #MCFC pic.twitter.com/jWpAOKZGNM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 27, 2021 Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Samningur Guardiola við City rennur út sumarið 2023, en hann býst við að finna sér nýjan vinnuveitanda í framtíðinni. Pep hefur greint frá áhuga sínum á að þjálfa landslið, en segist þó ekki hafa skýra sýn á því hvað framtíðin ber í skauti sér. Eitt er það þó sem Pep sér ekki fyrir sér, og það er að hann muni nokkurn tíman þjálfa annað lið á Englandi en City. „Ég hef sagt það mörgum sinnum að þegar við höfum lokið starfi okkar hér langar mig að upplifa gleðina sem fylgir því að fara á Evrópumót og heimsmeistaramót með landsliði, ég myndi vilja það en ég veit að það er ekki auðvelt að finna slíkt starf því yfirleitt eru bara fáar lausar stöður,“ sagði Guardiola í samtali við Sky Sports. „Ég held að það gæti orðið erfitt að komast að. Mig langar það, en ef það gerist ekki þá mun ég þjálfa félagslið. Það er ekkert vandamál.“ „Hérna á Englandi þá held ég að það verði alltaf City. Ef ég þyrfti að snúa aftur þá yrði það alltaf City, ef þeir vilja mig. Ég held að ég muni ekki þjálfa annað lið á Englandi. Ég er hluti af þessu félagi,“ sagði Pep að lokum. Pep Guardiola on his future to @TeleFootball: “In England being here, always I will be Man City manager - and if they ever want me back, I will come back to City. I don’t think I will train another club in England apart from this one”. 🔵 #MCFC pic.twitter.com/jWpAOKZGNM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 27, 2021
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira