Kári Stefánsson og Hjálmar sameina krafta sína á einlægan og fallegan hátt Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2021 12:36 Youtube/Skjáskot af Kára Stefánssyni við myndbandið Hjálmar & Kári Stefánsson - Kona Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar býr yfir fallegri sköpunargleði en nýlega samdi hann ljóðið Kona í appelsínugulum kjól. Þorsteinn Einarsson meðlimur hljómsveitarinnar Hjálmar hefur nú samið lag við þetta ljóð Kára og birtist myndband við lagið á Youtube fyrr í dag. Er þetta myndband í svarthvítu af berskjölduðum Kára Stefánssyni og undir spilast þetta dásamlega lag sem hefur fengið nafnið Kona. Einlægni og tilfinningar Kára ná beint í gegn til áhorfandans í þessu hráa og kraftmikla myndbandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bk1QytlrKxQ">watch on YouTube</a> Kári Stefánsson missti ástina sína Valgerði Stefánsdóttur fyrr í mánuðinum en þau höfðu verið förunautar í 53 ár. Hann hefur birt nokkur ljóð til hennar á Facebook síðu sinni en sveitin Hjálmar ná að fanga þetta umrædda ljóð á listrænan hátt þar sem kærleikurinn skín í gegn. Þú ert enn þá ilmur blóma Enn þá sveipuð skærum ljóma Seiðandi bjartar sumarnætur Sem mér ávallt finnast lætur Að friðurinn sé hér Brot úr texta eftir Kára Stefánsson við lagið Kona Hjálmar hafa í gegnum tíðina unnið með fjöldanum öllum af listamönnum á borð við Prins Póló, Mugison, Jimi Tenor og Erlend Oye og eiga þeir mikið af lögum sem eru orðin að þjóðargersemum. Þetta er í fyrsta skipti sem hljómsveitin vinnur með Kára en vonandi ekki það síðasta, þar sem þessir ólíku lífsins listamenn vinna óaðfinnanlega saman. Ástin og lífið Menning Ljóðlist Tengdar fréttir Valgerður Ólafsdóttir látin Valgerður Ólafsdóttir þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna er látin 70 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann, Kára Stefánsson lækni og forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. 12. nóvember 2021 14:06 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þorsteinn Einarsson meðlimur hljómsveitarinnar Hjálmar hefur nú samið lag við þetta ljóð Kára og birtist myndband við lagið á Youtube fyrr í dag. Er þetta myndband í svarthvítu af berskjölduðum Kára Stefánssyni og undir spilast þetta dásamlega lag sem hefur fengið nafnið Kona. Einlægni og tilfinningar Kára ná beint í gegn til áhorfandans í þessu hráa og kraftmikla myndbandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bk1QytlrKxQ">watch on YouTube</a> Kári Stefánsson missti ástina sína Valgerði Stefánsdóttur fyrr í mánuðinum en þau höfðu verið förunautar í 53 ár. Hann hefur birt nokkur ljóð til hennar á Facebook síðu sinni en sveitin Hjálmar ná að fanga þetta umrædda ljóð á listrænan hátt þar sem kærleikurinn skín í gegn. Þú ert enn þá ilmur blóma Enn þá sveipuð skærum ljóma Seiðandi bjartar sumarnætur Sem mér ávallt finnast lætur Að friðurinn sé hér Brot úr texta eftir Kára Stefánsson við lagið Kona Hjálmar hafa í gegnum tíðina unnið með fjöldanum öllum af listamönnum á borð við Prins Póló, Mugison, Jimi Tenor og Erlend Oye og eiga þeir mikið af lögum sem eru orðin að þjóðargersemum. Þetta er í fyrsta skipti sem hljómsveitin vinnur með Kára en vonandi ekki það síðasta, þar sem þessir ólíku lífsins listamenn vinna óaðfinnanlega saman.
Ástin og lífið Menning Ljóðlist Tengdar fréttir Valgerður Ólafsdóttir látin Valgerður Ólafsdóttir þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna er látin 70 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann, Kára Stefánsson lækni og forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. 12. nóvember 2021 14:06 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Valgerður Ólafsdóttir látin Valgerður Ólafsdóttir þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna er látin 70 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann, Kára Stefánsson lækni og forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. 12. nóvember 2021 14:06