Tiger Woods útilokar alvöru endurkomu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 08:30 Tiger Woods hefur komið til baka eftir alls konar meiðsli en að þessu sinni útlokar hann alvöru endurkomu. Getty/Richard Hartog Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods viðurkennir í nýju viðtali að það séu litlar sem engar líkur á því að hann keppi aftur af fullum krafti á atvinnumótaröðinni í golfi.' Tiger er byrjaður að slá að nýju eftir bílslysið sem hann lenti í snemma á árinu en hann brotnaði þá mjög illa á öðrum fætinum þegar hann missti stjórn á bíl sínum. NEW: Tiger Woods on his playing future: Playing the Tour one day never full time, ever again but pick and choose, just like Mr. Hogan did a few events a year It s an unfortunate reality, but it s my reality. And I understand it, and I accept it. https://t.co/Qa7YV31biy— Dan Rapaport (@Daniel_Rapaport) November 29, 2021 Tiger gerir sér vonir um að geta keppt aftur i golfi en býst ekki að keppa aftur meðal þeirra bestur vegna þess að meiðslin hafi verið svo alvarleg og eftirköstin svo mikil að hann geti í mesta lagi tekið þátt í einu og einu boðsmóti. „Það er raunhæft að keppa aftur á móti á bandarísku mótaröðinni en ekki af fullum krafti heldur velja og hafna eins og herra [Ben] Hogan gerði,“ sagði Tiger Woods í viðtali við bandaríska golftímaritið Golf Digest. „Velja nokkur mót á ári og spila í kringum það. Ég held að ég setji þetta svona upp. Þetta er óheppilegur veruleiki en þetta er minn veruleiki. Ég skil það og sætti mig við það,“ sagði Woods. „Það var möguleiki um tíma, kannski ekki 50/50 en nálægt því að ég færi útaf sjúkrahúsinu með bara einn fót,“ sagði Woods sem blessunarlega hélt fætinum. Tiger Woods Says He'll No Longer Be a Full-Time Golfer After Car Crash: 'I Accept It' https://t.co/ViyUCvkLYo— People (@people) November 30, 2021 „Ég þarf ekki að keppa á móti bestu kylfingunum til að eiga gott líf. Eftir bakvandræðin þá þurfti ég að lífa Everest fjall einu sinni enn. Ég þurfti að gera það og það tókst,“ sagði Woods sem snéri aftur með eftirminnilegum hætti árið 2019 og vann þá Mastersmótið sem var hans fimmtándi risatitill. „Að þessu sinni hef ég ekki líkamann til að klífa Everest fjallið og það er allt í lagi. Ég get samt spilað golf. Ég get það ef ég fóturinn verður í lagi og get þá aftur tekið þátt í einu og einu móti,“ sagði Woods. „Hvað það að klífa fjallið einu sinni enn og komast á toppinn þá er það ekki lengur raunhæfur möguleiki fyrir mig,“ sagði Woods. .@TigerWoods' first interview back.Watch here: https://t.co/OD1cd7OU9D pic.twitter.com/4YP2Nro1nz— Golf Digest (@GolfDigest) November 29, 2021 Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger er byrjaður að slá að nýju eftir bílslysið sem hann lenti í snemma á árinu en hann brotnaði þá mjög illa á öðrum fætinum þegar hann missti stjórn á bíl sínum. NEW: Tiger Woods on his playing future: Playing the Tour one day never full time, ever again but pick and choose, just like Mr. Hogan did a few events a year It s an unfortunate reality, but it s my reality. And I understand it, and I accept it. https://t.co/Qa7YV31biy— Dan Rapaport (@Daniel_Rapaport) November 29, 2021 Tiger gerir sér vonir um að geta keppt aftur i golfi en býst ekki að keppa aftur meðal þeirra bestur vegna þess að meiðslin hafi verið svo alvarleg og eftirköstin svo mikil að hann geti í mesta lagi tekið þátt í einu og einu boðsmóti. „Það er raunhæft að keppa aftur á móti á bandarísku mótaröðinni en ekki af fullum krafti heldur velja og hafna eins og herra [Ben] Hogan gerði,“ sagði Tiger Woods í viðtali við bandaríska golftímaritið Golf Digest. „Velja nokkur mót á ári og spila í kringum það. Ég held að ég setji þetta svona upp. Þetta er óheppilegur veruleiki en þetta er minn veruleiki. Ég skil það og sætti mig við það,“ sagði Woods. „Það var möguleiki um tíma, kannski ekki 50/50 en nálægt því að ég færi útaf sjúkrahúsinu með bara einn fót,“ sagði Woods sem blessunarlega hélt fætinum. Tiger Woods Says He'll No Longer Be a Full-Time Golfer After Car Crash: 'I Accept It' https://t.co/ViyUCvkLYo— People (@people) November 30, 2021 „Ég þarf ekki að keppa á móti bestu kylfingunum til að eiga gott líf. Eftir bakvandræðin þá þurfti ég að lífa Everest fjall einu sinni enn. Ég þurfti að gera það og það tókst,“ sagði Woods sem snéri aftur með eftirminnilegum hætti árið 2019 og vann þá Mastersmótið sem var hans fimmtándi risatitill. „Að þessu sinni hef ég ekki líkamann til að klífa Everest fjallið og það er allt í lagi. Ég get samt spilað golf. Ég get það ef ég fóturinn verður í lagi og get þá aftur tekið þátt í einu og einu móti,“ sagði Woods. „Hvað það að klífa fjallið einu sinni enn og komast á toppinn þá er það ekki lengur raunhæfur möguleiki fyrir mig,“ sagði Woods. .@TigerWoods' first interview back.Watch here: https://t.co/OD1cd7OU9D pic.twitter.com/4YP2Nro1nz— Golf Digest (@GolfDigest) November 29, 2021
Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira