Jafnt í fyrstu þremur leikjum kvöldsins | Jóhann Berg byrjaði hjá Burnley Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2021 21:40 Neil Maupay reyndist hetja Brighton í kvöld. Robbie Jay Barratt/Getty Images Þremur af sex leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Öllum þremur leikjunum lauk með jafntefli. Þremur af sex leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Öllum þremur leikjunum lauk með jafntefli. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Jóhann Berg var tekinn af velli á 72. mínútu leiksins. Burnley er sem fyrr í 18. sæti deildarinnar, nú með 10 stig. Wolves er í 6. sæti með 21 stig. 35' JBG causing plenty of problems for the Wolves defence down the right flank, as both sides push for the opener, as we approach the break. 0-0 - https://t.co/R0gUwYlt3N#WOLBUR | #UTC pic.twitter.com/bR7ZHaqFzx— Burnley FC (@BurnleyOfficial) December 1, 2021 West Ham United og Brighton & Hove Albion gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Lundúnum. Tékkneski miðjumaðurinn Tomáš Souček kom heimamönnum yfir eftir aðeins fimm mínútna leik, staðan 1-0 í hálfleik. Snemma í síðari hálfleik héldu heimamenn að þeir hefðu tvöfaldað forystuna en markið var dæmt af myndbandsdómara leiksins þar sem Michael Antonio gerðist brotlegur í aðdraganda marksins. Það átti eftir að kosta West Ham þar sem Neil Maypay jafnaði metin fyrir Brighton þegar aðeins ein mínúta var til leiksloka. Fleiri urðu mörkin ekki og lauk leiknum því með 1-1 jafntefli. West Ham grætur eflaust tvö töpuð stig en liðið er þó komið upp í 4. sæti deildarinnar. Brighton er á sama tíma í 7. sæti með 19 stig. Þá gerðu Southampton og Leicester City 2-2 jafntefli. Jan Bednarek kom heimamönnum yfir á þriðju mínútu en Jonny Evans jafnaði tæpum 20 mínútum síðar. Che Adams kom heimamönnum aftur yfir og staðan því 2-1 í hálfleik. Í upphafi þess síðari jafnaði James Maddison og þar við sat, lokatölur 2-2 á St. Mary´s-vellinum. Heimamenn sitja nú í 15. sæti með 15 stig á meðan Leicester er í 8. sæti með 19 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Þremur af sex leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Öllum þremur leikjunum lauk með jafntefli. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Jóhann Berg var tekinn af velli á 72. mínútu leiksins. Burnley er sem fyrr í 18. sæti deildarinnar, nú með 10 stig. Wolves er í 6. sæti með 21 stig. 35' JBG causing plenty of problems for the Wolves defence down the right flank, as both sides push for the opener, as we approach the break. 0-0 - https://t.co/R0gUwYlt3N#WOLBUR | #UTC pic.twitter.com/bR7ZHaqFzx— Burnley FC (@BurnleyOfficial) December 1, 2021 West Ham United og Brighton & Hove Albion gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Lundúnum. Tékkneski miðjumaðurinn Tomáš Souček kom heimamönnum yfir eftir aðeins fimm mínútna leik, staðan 1-0 í hálfleik. Snemma í síðari hálfleik héldu heimamenn að þeir hefðu tvöfaldað forystuna en markið var dæmt af myndbandsdómara leiksins þar sem Michael Antonio gerðist brotlegur í aðdraganda marksins. Það átti eftir að kosta West Ham þar sem Neil Maypay jafnaði metin fyrir Brighton þegar aðeins ein mínúta var til leiksloka. Fleiri urðu mörkin ekki og lauk leiknum því með 1-1 jafntefli. West Ham grætur eflaust tvö töpuð stig en liðið er þó komið upp í 4. sæti deildarinnar. Brighton er á sama tíma í 7. sæti með 19 stig. Þá gerðu Southampton og Leicester City 2-2 jafntefli. Jan Bednarek kom heimamönnum yfir á þriðju mínútu en Jonny Evans jafnaði tæpum 20 mínútum síðar. Che Adams kom heimamönnum aftur yfir og staðan því 2-1 í hálfleik. Í upphafi þess síðari jafnaði James Maddison og þar við sat, lokatölur 2-2 á St. Mary´s-vellinum. Heimamenn sitja nú í 15. sæti með 15 stig á meðan Leicester er í 8. sæti með 19 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira