Vill ryðja brautina fyrir aðra tvíkynhneigða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2021 13:28 Jóhannes Þór Skúlason segir íslenskt samfélag hafa tekið miklum framförum hvað varðar opinn hug þegar komi að kynhneigðum. Sigurinn sé þó ekki unninn. Vísir/Vilhelm Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það hafa tekið langan tíma að átta sig á því að hann væri tvíkynhneigður. Hann telur samfélagið opnara fyrir tvíkynhneigðum konum en körlum. Þetta kemur fram í viðtali GayIceland við Jóhannes sem var aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í forsætisráðherratíð hans. Hann segir augu sín hafa opnast á viðburði í Norræna húsinu fyrir nokkrum árum þar sem tvíkynhneigðir karlar lýstu reynslu sinni. „Þetta var smá skrýtið því enginn okkar hafði áður verið í herbergi með tveimur öðrum tvíkynhneigðum körlum, allavega sem við vissum af,“ segir Jóhannes í viðtalinu. Svo hafi komið í ljós að þeir voru reyndar fimm í herberginu. Jóhannes kom út úr skápnum fyrir þremur árum og vonar að frásögn hans ryðja brautina fyrir aðra tvíkynhneigða. Að þeir verði stoltir og opnir varðandi tvíkynhneigðina. „Við vitum að það eru tvíkynhneigðir karlmenn þarna úti. Fullt af þeim. En þeir virðast ekki, hvort sem það er með ráðum gert eða ekki, komast í kastljósið,“ segir Jóhannes Þór við GayIceland. Þótt allir tvíkynhneigðir geti átt erfitt uppdráttar þá telur Jóhannes samfélagið opnara fyrir tvíkynhneigðum konum en körlum. Hann hafi sjálfur verið tíu ár, í gengum háskóla og í framhaldinu, að skilja tvíkynhneigð. Jóhannes segir að heilt yfir hafi viðbrögðin verið góð þegar hann greindi frá tvíkynhneigð sinni. Sumir hafi farið fram úr sér og talið að fram undan væri skilnaður en Jóhannes er kvæntur. „Það var vinahópur staddur í öðru partýi og ég heyrði að þegar þau sáu tíðindin á Facebook þá hefðu þau tekið andköf,“ segir Jóhannes. Allir hafi farið að velta skilnaði hans og eiginkonunnar fyrir sér. „Mamma var aðallega áhyggjufull um hvort þetta hefði áhrif á vinnuna mína,“ segir Jóhannes. Hann hafi verið heppinn hvað viðbrögðin varðaði. Hinsegin Mest lesið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali GayIceland við Jóhannes sem var aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í forsætisráðherratíð hans. Hann segir augu sín hafa opnast á viðburði í Norræna húsinu fyrir nokkrum árum þar sem tvíkynhneigðir karlar lýstu reynslu sinni. „Þetta var smá skrýtið því enginn okkar hafði áður verið í herbergi með tveimur öðrum tvíkynhneigðum körlum, allavega sem við vissum af,“ segir Jóhannes í viðtalinu. Svo hafi komið í ljós að þeir voru reyndar fimm í herberginu. Jóhannes kom út úr skápnum fyrir þremur árum og vonar að frásögn hans ryðja brautina fyrir aðra tvíkynhneigða. Að þeir verði stoltir og opnir varðandi tvíkynhneigðina. „Við vitum að það eru tvíkynhneigðir karlmenn þarna úti. Fullt af þeim. En þeir virðast ekki, hvort sem það er með ráðum gert eða ekki, komast í kastljósið,“ segir Jóhannes Þór við GayIceland. Þótt allir tvíkynhneigðir geti átt erfitt uppdráttar þá telur Jóhannes samfélagið opnara fyrir tvíkynhneigðum konum en körlum. Hann hafi sjálfur verið tíu ár, í gengum háskóla og í framhaldinu, að skilja tvíkynhneigð. Jóhannes segir að heilt yfir hafi viðbrögðin verið góð þegar hann greindi frá tvíkynhneigð sinni. Sumir hafi farið fram úr sér og talið að fram undan væri skilnaður en Jóhannes er kvæntur. „Það var vinahópur staddur í öðru partýi og ég heyrði að þegar þau sáu tíðindin á Facebook þá hefðu þau tekið andköf,“ segir Jóhannes. Allir hafi farið að velta skilnaði hans og eiginkonunnar fyrir sér. „Mamma var aðallega áhyggjufull um hvort þetta hefði áhrif á vinnuna mína,“ segir Jóhannes. Hann hafi verið heppinn hvað viðbrögðin varðaði.
Hinsegin Mest lesið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Sjá meira