Martin og félagar töpuðu með minnsta mun | Tryggvi og félagar steinlágu gegn toppliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. desember 2021 23:00 Martin Hermannsson og félagar hans í Zaragoza þurftu að sætta sig við svekkjandi tap í kvöld. Borja B. Hojas/Getty Images for Hereda San Pablo Burgos Þeir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason voru báðir í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Tryggvi og félagar í Zaragoza þurftu að sætta sig við 21 stigs tap gegn toppliði Real Madrid og Martin og félagar í Valencia töpuðu óvænt með einu stigi gegn Fuenlabrada. Heimamenn í Fuenlabrada byrjuðu af miklum krafti gegn Martin og félögum og skoruðu fyrstu 11 stig leiksins. Gestirnir náðu sér þó á strik og að fyrsta leikhluta loknum var munurinn kominn niður í þrjú stig, 22-19. Heimamenn náðu aftur góðu áhlaupi um miðjan annan leikhluta og náðu aftur 11 stga forskoti, en staðan var 48-41 þegar gengið var til búningsherbergja. Mikið jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta, og fjórði og seinasti leikhlutinn bauð upp á mikla spennu. Martin og félagar jöfnuðu metin í stöðunni 84-84, og komust yfir undir lok leiks í stöðunni 86-87. Það voru þó heimamenn sem skoruðu seinustu körfu leiksins og unnu eins stigs sigur, 88-87. Valencia situr í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig eftir 12 leiki, átta stigum meira en Fuenlabrada sem situr í 15. sæti. 🧔 Chicos📰 La crónica🏆 J12 #LigaEndesa@BFuenlabrada 88🆚 @valenciabasket 87🤝 @Pinturas_IsavalCas 👉 La racha taronja termina en Fuenlabradahttps://t.co/WY5djC0TXKVal 👉 https://t.co/tGIzqSCCuTEng 👉 https://t.co/HMumvSanPv📷 ACB Photo / A. Pacheco#EActíVate pic.twitter.com/mnFEQUpdQg— Valencia Basket Club (@valenciabasket) December 4, 2021 Heldur minni spenna var í leik Zaragoza og Real Madrid, en Tryggvi og félagar fóru þó inn í hálfleikinn með eins stigs forystu, 36-35. Gestirnir frá Madrid tóku svo yfir í seinni hálfleik og unnu að lokum 21 stigs sigur, 65-86. Real Madrid er á toppi deildarinnar með 22 stig eftir 12 leiki, 14 stigum meira en Zaragoza sem situr í 13. sæti. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Spænski körfuboltinn Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Heimamenn í Fuenlabrada byrjuðu af miklum krafti gegn Martin og félögum og skoruðu fyrstu 11 stig leiksins. Gestirnir náðu sér þó á strik og að fyrsta leikhluta loknum var munurinn kominn niður í þrjú stig, 22-19. Heimamenn náðu aftur góðu áhlaupi um miðjan annan leikhluta og náðu aftur 11 stga forskoti, en staðan var 48-41 þegar gengið var til búningsherbergja. Mikið jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta, og fjórði og seinasti leikhlutinn bauð upp á mikla spennu. Martin og félagar jöfnuðu metin í stöðunni 84-84, og komust yfir undir lok leiks í stöðunni 86-87. Það voru þó heimamenn sem skoruðu seinustu körfu leiksins og unnu eins stigs sigur, 88-87. Valencia situr í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig eftir 12 leiki, átta stigum meira en Fuenlabrada sem situr í 15. sæti. 🧔 Chicos📰 La crónica🏆 J12 #LigaEndesa@BFuenlabrada 88🆚 @valenciabasket 87🤝 @Pinturas_IsavalCas 👉 La racha taronja termina en Fuenlabradahttps://t.co/WY5djC0TXKVal 👉 https://t.co/tGIzqSCCuTEng 👉 https://t.co/HMumvSanPv📷 ACB Photo / A. Pacheco#EActíVate pic.twitter.com/mnFEQUpdQg— Valencia Basket Club (@valenciabasket) December 4, 2021 Heldur minni spenna var í leik Zaragoza og Real Madrid, en Tryggvi og félagar fóru þó inn í hálfleikinn með eins stigs forystu, 36-35. Gestirnir frá Madrid tóku svo yfir í seinni hálfleik og unnu að lokum 21 stigs sigur, 65-86. Real Madrid er á toppi deildarinnar með 22 stig eftir 12 leiki, 14 stigum meira en Zaragoza sem situr í 13. sæti. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski körfuboltinn Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira