Stefna á að safna milljón fyrir Barnaspítalann með bóksölu um jólin Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. desember 2021 20:01 Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Dagur Lárusson. stöð2 Næst segjum við ykkur frá ofurhetjum sem stefna á að safna einni milljón fyrir Barnaspítala hringsins með bóksölu um jólin. Góðhjörtuðu ofurhetjurnar Atlas og Íra afhendu Barnaspítala hringsins í dag bækur og boli í tilefni af útgáfu bókarinnar Landverðirnir: Íra. Um er að ræða myndasögubók um íslenskar ofurhetjur sem láta gott af sér leiða en fyrsta bók ofurhetjanna kom út í fyrra. „Við gáfum út þessa bók í fyrra og seldum um 400 til 500 eintök og ákváðum að gefa hagnað rithöfundanna til Barnaspítala hringsins. Þannig við komum hingað í febrúar og gáfum hálfa milljón til spítalans,“ sagði Dagur Lárusson, rithöfundur bókarinnar. „Ég leik karakterinn Íru og býr yfir kröftum íslenska íssins,“ sagði Margrét Hörn Jóhannsdóttir, leikkona. Til stóð að ofurhetjurnar yrðu reglulegir gestir á spítalanum en vegna kórónuveirunnar láta þeir nægja að heilsa börnunum í gegnum glugga spítalans. „Hverjar eru alvöru ofurhetjurnar? Það eru krakkarnir hérna sem eru að kljást við óeðlilega erfiða hluti,“ sagði Dagur. Hafið þið heyrt í börnunum, hvernig líst þeim á bókina? „Við höfum heyrt frá einstaka börnum já og erum virkir á Tiktok. Þar er ég mikið að tala um bókina og ofurhetjulega hluti. Þar er fólk að missa sig og komið með landvarðaræði þannig að það er gaman að sjá það.“ Ofurhetjurnar stefna á að selja fleiri eintök í ár. „Markmiðið er að styrkja enn meira. Við viljum selja fleiri eintök af þessari bók þannig að við getum gefið eina milljón til Barnaspítalans. Það er markmiðið núna.“ „Ef þið viljið styrkja gott málefni og styrkja þessar ofurhetjur þá endilega kíkið á landverðirnir.is.“ sagði Dagur. Bókin fæst í helstu verslunum. Landspítalinn Börn og uppeldi Bókmenntir Bókaútgáfa Góðverk Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Sjá meira
Góðhjörtuðu ofurhetjurnar Atlas og Íra afhendu Barnaspítala hringsins í dag bækur og boli í tilefni af útgáfu bókarinnar Landverðirnir: Íra. Um er að ræða myndasögubók um íslenskar ofurhetjur sem láta gott af sér leiða en fyrsta bók ofurhetjanna kom út í fyrra. „Við gáfum út þessa bók í fyrra og seldum um 400 til 500 eintök og ákváðum að gefa hagnað rithöfundanna til Barnaspítala hringsins. Þannig við komum hingað í febrúar og gáfum hálfa milljón til spítalans,“ sagði Dagur Lárusson, rithöfundur bókarinnar. „Ég leik karakterinn Íru og býr yfir kröftum íslenska íssins,“ sagði Margrét Hörn Jóhannsdóttir, leikkona. Til stóð að ofurhetjurnar yrðu reglulegir gestir á spítalanum en vegna kórónuveirunnar láta þeir nægja að heilsa börnunum í gegnum glugga spítalans. „Hverjar eru alvöru ofurhetjurnar? Það eru krakkarnir hérna sem eru að kljást við óeðlilega erfiða hluti,“ sagði Dagur. Hafið þið heyrt í börnunum, hvernig líst þeim á bókina? „Við höfum heyrt frá einstaka börnum já og erum virkir á Tiktok. Þar er ég mikið að tala um bókina og ofurhetjulega hluti. Þar er fólk að missa sig og komið með landvarðaræði þannig að það er gaman að sjá það.“ Ofurhetjurnar stefna á að selja fleiri eintök í ár. „Markmiðið er að styrkja enn meira. Við viljum selja fleiri eintök af þessari bók þannig að við getum gefið eina milljón til Barnaspítalans. Það er markmiðið núna.“ „Ef þið viljið styrkja gott málefni og styrkja þessar ofurhetjur þá endilega kíkið á landverðirnir.is.“ sagði Dagur. Bókin fæst í helstu verslunum.
Landspítalinn Börn og uppeldi Bókmenntir Bókaútgáfa Góðverk Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Sjá meira