Stefna á að safna milljón fyrir Barnaspítalann með bóksölu um jólin Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. desember 2021 20:01 Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Dagur Lárusson. stöð2 Næst segjum við ykkur frá ofurhetjum sem stefna á að safna einni milljón fyrir Barnaspítala hringsins með bóksölu um jólin. Góðhjörtuðu ofurhetjurnar Atlas og Íra afhendu Barnaspítala hringsins í dag bækur og boli í tilefni af útgáfu bókarinnar Landverðirnir: Íra. Um er að ræða myndasögubók um íslenskar ofurhetjur sem láta gott af sér leiða en fyrsta bók ofurhetjanna kom út í fyrra. „Við gáfum út þessa bók í fyrra og seldum um 400 til 500 eintök og ákváðum að gefa hagnað rithöfundanna til Barnaspítala hringsins. Þannig við komum hingað í febrúar og gáfum hálfa milljón til spítalans,“ sagði Dagur Lárusson, rithöfundur bókarinnar. „Ég leik karakterinn Íru og býr yfir kröftum íslenska íssins,“ sagði Margrét Hörn Jóhannsdóttir, leikkona. Til stóð að ofurhetjurnar yrðu reglulegir gestir á spítalanum en vegna kórónuveirunnar láta þeir nægja að heilsa börnunum í gegnum glugga spítalans. „Hverjar eru alvöru ofurhetjurnar? Það eru krakkarnir hérna sem eru að kljást við óeðlilega erfiða hluti,“ sagði Dagur. Hafið þið heyrt í börnunum, hvernig líst þeim á bókina? „Við höfum heyrt frá einstaka börnum já og erum virkir á Tiktok. Þar er ég mikið að tala um bókina og ofurhetjulega hluti. Þar er fólk að missa sig og komið með landvarðaræði þannig að það er gaman að sjá það.“ Ofurhetjurnar stefna á að selja fleiri eintök í ár. „Markmiðið er að styrkja enn meira. Við viljum selja fleiri eintök af þessari bók þannig að við getum gefið eina milljón til Barnaspítalans. Það er markmiðið núna.“ „Ef þið viljið styrkja gott málefni og styrkja þessar ofurhetjur þá endilega kíkið á landverðirnir.is.“ sagði Dagur. Bókin fæst í helstu verslunum. Landspítalinn Börn og uppeldi Bókmenntir Bókaútgáfa Góðverk Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira
Góðhjörtuðu ofurhetjurnar Atlas og Íra afhendu Barnaspítala hringsins í dag bækur og boli í tilefni af útgáfu bókarinnar Landverðirnir: Íra. Um er að ræða myndasögubók um íslenskar ofurhetjur sem láta gott af sér leiða en fyrsta bók ofurhetjanna kom út í fyrra. „Við gáfum út þessa bók í fyrra og seldum um 400 til 500 eintök og ákváðum að gefa hagnað rithöfundanna til Barnaspítala hringsins. Þannig við komum hingað í febrúar og gáfum hálfa milljón til spítalans,“ sagði Dagur Lárusson, rithöfundur bókarinnar. „Ég leik karakterinn Íru og býr yfir kröftum íslenska íssins,“ sagði Margrét Hörn Jóhannsdóttir, leikkona. Til stóð að ofurhetjurnar yrðu reglulegir gestir á spítalanum en vegna kórónuveirunnar láta þeir nægja að heilsa börnunum í gegnum glugga spítalans. „Hverjar eru alvöru ofurhetjurnar? Það eru krakkarnir hérna sem eru að kljást við óeðlilega erfiða hluti,“ sagði Dagur. Hafið þið heyrt í börnunum, hvernig líst þeim á bókina? „Við höfum heyrt frá einstaka börnum já og erum virkir á Tiktok. Þar er ég mikið að tala um bókina og ofurhetjulega hluti. Þar er fólk að missa sig og komið með landvarðaræði þannig að það er gaman að sjá það.“ Ofurhetjurnar stefna á að selja fleiri eintök í ár. „Markmiðið er að styrkja enn meira. Við viljum selja fleiri eintök af þessari bók þannig að við getum gefið eina milljón til Barnaspítalans. Það er markmiðið núna.“ „Ef þið viljið styrkja gott málefni og styrkja þessar ofurhetjur þá endilega kíkið á landverðirnir.is.“ sagði Dagur. Bókin fæst í helstu verslunum.
Landspítalinn Börn og uppeldi Bókmenntir Bókaútgáfa Góðverk Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira