Tuttugu og fimm íslenskir krimmar komu út í ár Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2021 10:19 Glæpir eru Íslendingum hugleiknir. Það sýnir sig meðal annars á miklum áhuga landsmanna á glæpasögum. Vísir/Vilhelm Hið íslenska glæpafélag tilnefnir fimm glæpasögur til blóðdropans á fimmtudaginn. Dómnefnd Hins íslenska glæpafélags hefur nú plægt sig í gegnum hvorki fleiri né færri en 23 krimma sem út komu á þessu ári og tilnefnt fimm úr þessum myndarlega bunka til Blóðdropans, verðlauna félagsins fyrir bestu glæpasögu ársins. Dómnefndina skipa þau Helga Birgisdóttir (formaður), Áslaug Óttarsdóttir og Snæbjörn Pálsson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ævari Erni Jósepssyni foringja Hins íslenska glæpafélags, sem er félagsskapur áhugafólks um glæpasagnaskrif. Ekkert lát er á vinsældum þessarar bókmenntagreinar en það sýnir sig meðal annars á sölulistum sem Vísir birtir í hverri jólabókavertíð. „Er þetta í fyrsta skipti sem við tilnefnum nokkra gæðakrimma í aðdraganda jóla í stað þess að hafa sögurnar bara allar í pottinum þar til sigurvegarinn er útnefndur að vori,“ segir í tilkynningunni. Þar segir jafnframt að flett verði ofan af þeim fimm sem helst eru grunuð um að hafa skrifað besta krimma ársins í aðalsafni Borgarbókasafnsins í Grófarhúsi fimmtudaginn 9. desember klukkan 17.00. Krimmarnir sem um ræðir og eru undir í ár eru eftirfarandi, í stafrófsröð: Dansarinn – Óskar Guðmundsson Farangur – Ragnheiður Gestsdóttir Hjálp! – Fritz Már Jörgensson Höggið – Unnur Lilja Aradóttir Horfnar – Stefán Máni Hringferðin – Anna Margrét Sigurðardóttir Hylurinn – Gróa Finnsdóttir Jarðvísindakona deyr – Ingibjörg Hjartardóttir Kópernika – Sölvi Björn Sigurðsson Launsátur – Jónína Leósdóttir Lok, lok og læs – Yrsa Sigurðardóttir Mannavillt – Anna Ólafsdóttir Björnsson Morðið við Huldukletta – Stella Blómkvist Náhvít jörð – Lilja Sigurðardóttir Rósa – Guðrún Sigríður Sæmundsen Skaði – Sólveig Pálsdóttir Skollaleikur: Saga um glæp – Ármann Jakobsson Stúlkan með rauða hárið – Róbert Marvin Út að drepa túrista – Þórarinn Leifsson Úti – Ragnar Jónasson Þegar nóttin sýnir klærnar – Ólafur Unnsteinsson Þú sérð mig ekki – Eva Björg Ægisdóttir Ættarmótið – Guðrún S. Guðlaugsdóttir Bókaútgáfa Bókmenntir Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Dómnefnd Hins íslenska glæpafélags hefur nú plægt sig í gegnum hvorki fleiri né færri en 23 krimma sem út komu á þessu ári og tilnefnt fimm úr þessum myndarlega bunka til Blóðdropans, verðlauna félagsins fyrir bestu glæpasögu ársins. Dómnefndina skipa þau Helga Birgisdóttir (formaður), Áslaug Óttarsdóttir og Snæbjörn Pálsson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ævari Erni Jósepssyni foringja Hins íslenska glæpafélags, sem er félagsskapur áhugafólks um glæpasagnaskrif. Ekkert lát er á vinsældum þessarar bókmenntagreinar en það sýnir sig meðal annars á sölulistum sem Vísir birtir í hverri jólabókavertíð. „Er þetta í fyrsta skipti sem við tilnefnum nokkra gæðakrimma í aðdraganda jóla í stað þess að hafa sögurnar bara allar í pottinum þar til sigurvegarinn er útnefndur að vori,“ segir í tilkynningunni. Þar segir jafnframt að flett verði ofan af þeim fimm sem helst eru grunuð um að hafa skrifað besta krimma ársins í aðalsafni Borgarbókasafnsins í Grófarhúsi fimmtudaginn 9. desember klukkan 17.00. Krimmarnir sem um ræðir og eru undir í ár eru eftirfarandi, í stafrófsröð: Dansarinn – Óskar Guðmundsson Farangur – Ragnheiður Gestsdóttir Hjálp! – Fritz Már Jörgensson Höggið – Unnur Lilja Aradóttir Horfnar – Stefán Máni Hringferðin – Anna Margrét Sigurðardóttir Hylurinn – Gróa Finnsdóttir Jarðvísindakona deyr – Ingibjörg Hjartardóttir Kópernika – Sölvi Björn Sigurðsson Launsátur – Jónína Leósdóttir Lok, lok og læs – Yrsa Sigurðardóttir Mannavillt – Anna Ólafsdóttir Björnsson Morðið við Huldukletta – Stella Blómkvist Náhvít jörð – Lilja Sigurðardóttir Rósa – Guðrún Sigríður Sæmundsen Skaði – Sólveig Pálsdóttir Skollaleikur: Saga um glæp – Ármann Jakobsson Stúlkan með rauða hárið – Róbert Marvin Út að drepa túrista – Þórarinn Leifsson Úti – Ragnar Jónasson Þegar nóttin sýnir klærnar – Ólafur Unnsteinsson Þú sérð mig ekki – Eva Björg Ægisdóttir Ættarmótið – Guðrún S. Guðlaugsdóttir
Bókaútgáfa Bókmenntir Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið