Kynningin hefst klukkan 9:30 og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan.
Í yfirlýsingunni segir meðal annars að ítrekað sé að brýnt sé að áfram verði unnið að innleiðingu á óháðri innlendri smágreiðslulausn án tengingar við alþjóðlega kortainnviði.
Þá er ítrekað að hugað verði að rekstraröryggi greiðslukerfa og minnir rekstraraðila á mikilvægi þess að tryggja rekstrarsamfellu, en nánar má lesa um yfirlýsinguna hér.