Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, stórleikur í Þorlákshöfn, Sambands- og Evrópudeild og svo miklu meira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2021 06:01 Ísak Bergmann og félagar í FCK eru í eldlínunni í kvöld. Lars RonbogGetty Images Það er pökkuð dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum líka fína fimmtudegi. Stöð 2 Sport Klukkan 17.00 hefst Körfuboltakvöld kvenna. Þar verður farið yfir allt það helsta sem hefur gerst undanfarna daga. Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik ÍR og Grindavík í Subway-deild karla í körfubolta. Klukkan 20.05 hefst útsending frá leik Þór Þorlákshafnar og KR í Subway-deild karla. Klukkan 22.00 eru Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Randers í Sambandsdeildinni. Albert Guðmundsson leikur með AZ sem hefur nú þegar tryggt sér toppsæti riðilsins. Klukkan 19.50 er leikur FC Kaupmannahafnar og Slovan Bratislava í Sambandsdeildinni á dagskrá. FCK hefur nú þegar tryggt sér sigur í riðlinum. Ísak Bergmann Jóhannesson, Andri Fannar Baldursson og Hákon Arnar Haraldsson leika með FCK. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst leikur Zorya Luhansk og Bodö/Glimt í Sambandsdeildinni. Zorya er með aðeins eitt stig á meðan Bodö/Glimt er komið áfram líkt og Roma. Enn er óvíst hvaða lið vinnur riðilinn. Alfons Sampsted leikur með Bodo/Glimt. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik West Ham United og Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lyon og Rangers í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Lazio og Galatasaray í Sambandsdeildinni. Stöð 2 E-Sport Klukkan 21.00 er Rauðvín og klakar á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 17.00 hefst Körfuboltakvöld kvenna. Þar verður farið yfir allt það helsta sem hefur gerst undanfarna daga. Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik ÍR og Grindavík í Subway-deild karla í körfubolta. Klukkan 20.05 hefst útsending frá leik Þór Þorlákshafnar og KR í Subway-deild karla. Klukkan 22.00 eru Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Randers í Sambandsdeildinni. Albert Guðmundsson leikur með AZ sem hefur nú þegar tryggt sér toppsæti riðilsins. Klukkan 19.50 er leikur FC Kaupmannahafnar og Slovan Bratislava í Sambandsdeildinni á dagskrá. FCK hefur nú þegar tryggt sér sigur í riðlinum. Ísak Bergmann Jóhannesson, Andri Fannar Baldursson og Hákon Arnar Haraldsson leika með FCK. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst leikur Zorya Luhansk og Bodö/Glimt í Sambandsdeildinni. Zorya er með aðeins eitt stig á meðan Bodö/Glimt er komið áfram líkt og Roma. Enn er óvíst hvaða lið vinnur riðilinn. Alfons Sampsted leikur með Bodo/Glimt. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik West Ham United og Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lyon og Rangers í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Lazio og Galatasaray í Sambandsdeildinni. Stöð 2 E-Sport Klukkan 21.00 er Rauðvín og klakar á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sjá meira