Barbára Sól komin heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2021 12:49 Barbára Sól Gísladóttir handsalar samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára en með henni er Jón Steindór Sveinsson formaður knattspyrnudeildarinnar. Instagram/@selfossfotbolti Danmerkurævintýri Barbáru Sól Gísladóttur er á enda en hún er komin aftur heim til Íslands og hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára. Selfoss segir frá þessum flotta liðstyrk á heimasíðu sinni. Þar kemur fram að Barbára Sól hefði verið lánuð til danska úrvalsdeildarfélagsins Bröndby síðasta sumar og að danska liðið vildi hafa hana áfram í sínum röðum á næsta tímabili. Barbára valdi hins vegar að koma aftur heim á Selfoss. „Það er gott að vera komin heim og er ég mjög spennt fyrir komandi tímabili með Selfoss. Margir nýir hlutir að gerast, frábær aðstaða í nýrri knattspyrnuhöll og nýr þjálfari sem er með mikla reynslu og virðist mjög spennandi. Ég sjálf kem reynslunni ríkari frá Bröndby og ætla að nýta mér hana til þess að koma liðinu mínu sem lengst í sumar,“ segir Barbára Sól. Selfoss samdi við landsliðskonuna Sif Atladóttur í vikunni og er liðið því búið að styrkja sig verulega síðustu daga. Barbára, sem er tvítug, hefur verið lykilmaður í liði Selfoss undanfarin fimm ár enda fjölhæfur leikmaður og sterk bæði í vörn og sókn. Hún hefur spilað 108 meistaraflokksleiki fyrir félagið og samtals 73 leiki í efstu deild á Íslandi og í Danmörku. Barbára spilaði sína fyrstu A-landsleiki á síðasta ári og á að baki á fjórða tug unglingalandsleikja. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fo tbolti (@selfossfotbolti) UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Selfoss segir frá þessum flotta liðstyrk á heimasíðu sinni. Þar kemur fram að Barbára Sól hefði verið lánuð til danska úrvalsdeildarfélagsins Bröndby síðasta sumar og að danska liðið vildi hafa hana áfram í sínum röðum á næsta tímabili. Barbára valdi hins vegar að koma aftur heim á Selfoss. „Það er gott að vera komin heim og er ég mjög spennt fyrir komandi tímabili með Selfoss. Margir nýir hlutir að gerast, frábær aðstaða í nýrri knattspyrnuhöll og nýr þjálfari sem er með mikla reynslu og virðist mjög spennandi. Ég sjálf kem reynslunni ríkari frá Bröndby og ætla að nýta mér hana til þess að koma liðinu mínu sem lengst í sumar,“ segir Barbára Sól. Selfoss samdi við landsliðskonuna Sif Atladóttur í vikunni og er liðið því búið að styrkja sig verulega síðustu daga. Barbára, sem er tvítug, hefur verið lykilmaður í liði Selfoss undanfarin fimm ár enda fjölhæfur leikmaður og sterk bæði í vörn og sókn. Hún hefur spilað 108 meistaraflokksleiki fyrir félagið og samtals 73 leiki í efstu deild á Íslandi og í Danmörku. Barbára spilaði sína fyrstu A-landsleiki á síðasta ári og á að baki á fjórða tug unglingalandsleikja. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fo tbolti (@selfossfotbolti)
UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti