Margir af flottustu söngvurum þjóðarinnar hafa þegar tekið þátt í keppninni og von er á mörgum fleiri á næstu vikum.
Páll Rósinkranz tekur Christmas Song og Þórunn Antonía tekur Euphoria. Hægt er að hlusta á flutning þeirra í spilurunum hér fyrir neðan og eru hlustendur síðan beðnir um að taka þátt í kosningunni neðst í fréttinni til að velja þann sem á skilið að fara áfram í keppninni.
Páll Rósinkranz - Christmas Song
Þórunn Antonía - Euphoria
Jæja, nú er komið að þér að velja. Hvort þeirra stóð sig betur og á skilið að fara áfram í næstu umferð?