Guðrún Brá og Haraldur Franklín kylfingar ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2021 17:01 Kylfingar ársins, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús. ksí/GETTY/DAVID CANNON Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún Brá fær þessa viðurkenningu og í þriðja sinn sem Haraldur fær hana. Guðrún Brá varð Íslandsmeistari í golfi í ár og lék á sextán mótum á LET Evrópumótaröðinni. Besti árangur hennar á tímabilinu var 12. sæti. Guðrún Brá endaði í 75. sæti á stigalista LET mótaraðarinnar og keppir aftur á henni á næsta ári. Á þessu ári hefur Guðrún Brá farið upp um rúmlega 250 sæti á heimslistanum. Hún er núna í 620. sæti hans. Haraldur keppti á Áskorendamótaröðinni í ár og tók alls þátt í nítján mótum. Besti árangur hans var 2. sætið á B-NL mótinu sem fram fór Hollandi í lok ágúst. Haraldur lenti í 48. sæti á stigalista Áskorendamótaraðarinnar en í fyrra varð hann í 85. sæti. Haraldur var aðeins þremur sætum frá því að komast inn á lokamót Áskorendamótaraðarinnar. Hann keppir aftur á henni á næsta ári. Golf Fréttir ársins 2021 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðrún Brá varð Íslandsmeistari í golfi í ár og lék á sextán mótum á LET Evrópumótaröðinni. Besti árangur hennar á tímabilinu var 12. sæti. Guðrún Brá endaði í 75. sæti á stigalista LET mótaraðarinnar og keppir aftur á henni á næsta ári. Á þessu ári hefur Guðrún Brá farið upp um rúmlega 250 sæti á heimslistanum. Hún er núna í 620. sæti hans. Haraldur keppti á Áskorendamótaröðinni í ár og tók alls þátt í nítján mótum. Besti árangur hans var 2. sætið á B-NL mótinu sem fram fór Hollandi í lok ágúst. Haraldur lenti í 48. sæti á stigalista Áskorendamótaraðarinnar en í fyrra varð hann í 85. sæti. Haraldur var aðeins þremur sætum frá því að komast inn á lokamót Áskorendamótaraðarinnar. Hann keppir aftur á henni á næsta ári.
Golf Fréttir ársins 2021 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira