Mikill meirihluti smitaðra með ómíkronafbrigðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2021 13:26 Algeng sjón. Notuð andlitsgríma á víðavangi. Vísir/Vilhelm Ómíkron verður sífellt meira ráðandi afbrigði kórónuveirunnar hér á landi. Af þeim 267 innanlandssmitum og 51 landamærasmiti í gær var um sjötíu prósent samkvæmt upplýsingum frá Íslenskri erfðagreiningu. Hlutfallið fer vaxandi með hverjum deginum sem líður. Það var um 30 prósent á sunnudaginn, hækkaði í 50 prósent á mánudaginn og er nú komið í 70 prósent. Delta afbrigði veirunnar hefur verið ráðandi afbrigði undnafarna mánuði. „Ómíkron er að taka yfir,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Miðað við hversu hratt hlutfall ómíkron hefur farið vaxandi síðustu daga þá sé ljóst að afbrigðið sé að taka yfir. „Þetta verður orðið nær allt fyrir lok ársins,“ segir Kári og að afbrigðið verði líklega nær það eina sem greinist eftir viku. Aðeins einn sem hefur þurft að leggjast inn á sjúkrahús hér á landi með ómíkronafbrigðið. Kári segir það góðs viti en bíða þurfi í eina til tvær vikur til að sjá raunveruleg áhrif. Þó að margir þeirra sem greindust með veiruna í gær hafi verið fullbólusettir segir Kári bólusetninguna skipta miklu máli. „Ellefu sinnum ólíklegri til að smitast eftir þrjár sprautur frekar en tvær.“ Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir á landamærum á einum sólarhring og í gær. „Þetta eru bara Íslendingar sem eru að koma heim úr svona einhverjum góðum skemmtilegum ferðum erlendis sem eru að greinast,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu í morgun. Á vef Landspítalans segir að tíu sjúklingar liggi nú inni á Landspítala vegna COVID-19. Meðalaldur inniliggjandi er 64 ár. Þrír eru á gjörgæslu, einn þeirra í öndunarvél. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Hlutfallið fer vaxandi með hverjum deginum sem líður. Það var um 30 prósent á sunnudaginn, hækkaði í 50 prósent á mánudaginn og er nú komið í 70 prósent. Delta afbrigði veirunnar hefur verið ráðandi afbrigði undnafarna mánuði. „Ómíkron er að taka yfir,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Miðað við hversu hratt hlutfall ómíkron hefur farið vaxandi síðustu daga þá sé ljóst að afbrigðið sé að taka yfir. „Þetta verður orðið nær allt fyrir lok ársins,“ segir Kári og að afbrigðið verði líklega nær það eina sem greinist eftir viku. Aðeins einn sem hefur þurft að leggjast inn á sjúkrahús hér á landi með ómíkronafbrigðið. Kári segir það góðs viti en bíða þurfi í eina til tvær vikur til að sjá raunveruleg áhrif. Þó að margir þeirra sem greindust með veiruna í gær hafi verið fullbólusettir segir Kári bólusetninguna skipta miklu máli. „Ellefu sinnum ólíklegri til að smitast eftir þrjár sprautur frekar en tvær.“ Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir á landamærum á einum sólarhring og í gær. „Þetta eru bara Íslendingar sem eru að koma heim úr svona einhverjum góðum skemmtilegum ferðum erlendis sem eru að greinast,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu í morgun. Á vef Landspítalans segir að tíu sjúklingar liggi nú inni á Landspítala vegna COVID-19. Meðalaldur inniliggjandi er 64 ár. Þrír eru á gjörgæslu, einn þeirra í öndunarvél.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira