Miðað verður við 1,0% árlega aukningu framleiðni og það mat tekið til endurskoðunar á fimm ára fresti, næst fyrir áramótin 2027-2028. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins.
Hækkunin um áramótin er hluti af fyrirheitum sem gefin vou í yfirlýsingu stjórnvalda við gerð lífskjarasamninganna 2019 sem var síðan útfært nánar í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar.