Whitlock úr leik | Bráðabani hjá Duijvenbode og Koltsov Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. desember 2021 23:37 Einvígi kvöldsins. vísir/Getty Frábært kvöld að baki í Alexandra Palace þar sem boðið var upp á bráðabana og óvænt úrslit. Nathan Aspinall lenti í verulegum vandræðum með landa sinn Joe Murnan í fyrsta einvígi kvöldsins en náði að lokum að snúa leiknum sér í vil og vinna 3-2 sigur eftir að hafa lent 1-2 undir. !Nathan Aspinall beats Joe Murnan in an absolute thriller in the opening game of the night!He survived match darts and recovers from 2-1 down to secure a big win! #WHDarts pic.twitter.com/G2ELys2pS4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021 Næstir á svið voru Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode og Rússinn Boris Koltsov og úr varð svakalega spennandi leikur þar sem Koltsov hafði yfirhöndina lengi vel. Van Duijvenbode sigurstranglegri aðilinn og hann náði að vinna sig inn í leikinn aftur og fór að lokum svo að sá hollenski hafði sigur eftir bráðabana. Í kjölfarið kom sísti leikur kvöldsins þar sem Kim Huybrechts lagði Steve Beaton 3-1 en þessir reynslumiklu kastarar voru báðir töluvert frá sínu besta. Lokaeinvígi kvöldsins var svo á milli Simon Whitlock og Martijn Kleermaker þar sem sá síðarnefndi gerði sér lítið fyrir og fleygði Whitlock úr keppni með 3-1 sigri en Kleermaker er að taka þátt í mótinu í fyrsta sinn á ferlinum. ! What a debut campaign for Martijn Kleermaker who sets up a third round clash with Joe Cullen after the Dutchman eliminates Simon Whitlock!#WHDarts pic.twitter.com/zm1dLzBID7— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021 Pílukast Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira
Nathan Aspinall lenti í verulegum vandræðum með landa sinn Joe Murnan í fyrsta einvígi kvöldsins en náði að lokum að snúa leiknum sér í vil og vinna 3-2 sigur eftir að hafa lent 1-2 undir. !Nathan Aspinall beats Joe Murnan in an absolute thriller in the opening game of the night!He survived match darts and recovers from 2-1 down to secure a big win! #WHDarts pic.twitter.com/G2ELys2pS4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021 Næstir á svið voru Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode og Rússinn Boris Koltsov og úr varð svakalega spennandi leikur þar sem Koltsov hafði yfirhöndina lengi vel. Van Duijvenbode sigurstranglegri aðilinn og hann náði að vinna sig inn í leikinn aftur og fór að lokum svo að sá hollenski hafði sigur eftir bráðabana. Í kjölfarið kom sísti leikur kvöldsins þar sem Kim Huybrechts lagði Steve Beaton 3-1 en þessir reynslumiklu kastarar voru báðir töluvert frá sínu besta. Lokaeinvígi kvöldsins var svo á milli Simon Whitlock og Martijn Kleermaker þar sem sá síðarnefndi gerði sér lítið fyrir og fleygði Whitlock úr keppni með 3-1 sigri en Kleermaker er að taka þátt í mótinu í fyrsta sinn á ferlinum. ! What a debut campaign for Martijn Kleermaker who sets up a third round clash with Joe Cullen after the Dutchman eliminates Simon Whitlock!#WHDarts pic.twitter.com/zm1dLzBID7— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021
Pílukast Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira