KALEO í tónleikaferð um heiminn Ritstjórn Albúmm.is skrifar 23. desember 2021 17:46 Kaleo ásamt rokkurunum í The Rolling Stones. KALEO er ein vinsælasta hljómsveit sem Ísland hefur af sér alið en í febrúar 2022 leggur svetin af stað í heljarinnar tónleikaferð um heiminn. Lög eins og Way down we go, All the pretty girls og No good hafa náð gríðalegum vinsældum og eru með nokkuð hundruð milljón spilanir a streymisveitunni Spotify. Fight or Flight er yfirskrift hljómleikaferðarinnar og hefst hún í Seattle Washington 22. Febrúar 2022. Tónleikaferðinni lýkur í Úkraínu þann 19. Október. Ekki hika við að skella þér upp í flugvél og berja rokkarana augum. Hægt er að sjá dagskránna HÉR. Tónlist Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið
Lög eins og Way down we go, All the pretty girls og No good hafa náð gríðalegum vinsældum og eru með nokkuð hundruð milljón spilanir a streymisveitunni Spotify. Fight or Flight er yfirskrift hljómleikaferðarinnar og hefst hún í Seattle Washington 22. Febrúar 2022. Tónleikaferðinni lýkur í Úkraínu þann 19. Október. Ekki hika við að skella þér upp í flugvél og berja rokkarana augum. Hægt er að sjá dagskránna HÉR.
Tónlist Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið