Meiri kvíði og minni tilhlökkun Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 23. desember 2021 22:38 Um tólf prósent landsmanna segist ekki eiga fyrir jólahaldinu í ár. Vísir/Vilhelm Hlutfall þeirra landsmanna sem hlakka til jólanna er lægra en undanfarin tvö ár. Þá hækkar hlutfall þeirra sem kvíða jólunum en einhverjir falla í báða flokka; hlakka til jólanna og kvíða þeirra á sama tíma. Niðurstöðurnar voru birtar í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en samkvæmt greiningunni virðast landsmenn kvíðnir í aðdraganda jóla. Í niðurstöðum Þjóðarpúlsins segir að fjárráð hafi mestu áhrifin á það hvort fólk hlakki til jólanna eða kvíði þeim. Fólk er líklegra til að hlakka til jólanna eftir því sem fjölskyldutekjur eru hærri og þeir sem hafa minna á milli handanna eru líklegri til að kvíða jólunum. Á myndinni má sjá niðurstöður Þjóðarpúls Gallup.Gallup Tólf prósent landsmanna segjast ekki eiga fyrir jólahaldinu og í könnuninni kemur fram að yngra fólk virðist hafa minna á milli handanna en eldra. Hlutfallið er svipað og síðustu þrjú ár. Samkvæmt Þjóðarpúlsinum má einnig greina mun á svörum fólks eftir því hvaða flokk það kýs til Alþingis en þau sem kjósa Sósíalistaflokkinn sögðust síst eiga fyrir jólahaldinu. Þá svöruðu kjósendur Miðflokksins að þau ættu flest fyrir jólahaldinu. Á myndinni má sjá niðurstöður Þjóðarpúls Gallup.Gallup Skoða má Þjóðarpúlsinn í heild sinni hér. Jól Geðheilbrigði Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
Niðurstöðurnar voru birtar í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en samkvæmt greiningunni virðast landsmenn kvíðnir í aðdraganda jóla. Í niðurstöðum Þjóðarpúlsins segir að fjárráð hafi mestu áhrifin á það hvort fólk hlakki til jólanna eða kvíði þeim. Fólk er líklegra til að hlakka til jólanna eftir því sem fjölskyldutekjur eru hærri og þeir sem hafa minna á milli handanna eru líklegri til að kvíða jólunum. Á myndinni má sjá niðurstöður Þjóðarpúls Gallup.Gallup Tólf prósent landsmanna segjast ekki eiga fyrir jólahaldinu og í könnuninni kemur fram að yngra fólk virðist hafa minna á milli handanna en eldra. Hlutfallið er svipað og síðustu þrjú ár. Samkvæmt Þjóðarpúlsinum má einnig greina mun á svörum fólks eftir því hvaða flokk það kýs til Alþingis en þau sem kjósa Sósíalistaflokkinn sögðust síst eiga fyrir jólahaldinu. Þá svöruðu kjósendur Miðflokksins að þau ættu flest fyrir jólahaldinu. Á myndinni má sjá niðurstöður Þjóðarpúls Gallup.Gallup Skoða má Þjóðarpúlsinn í heild sinni hér.
Jól Geðheilbrigði Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira