Opnuðu vef fyrir minningargreinar: „Góðar minningar lifa“ Samúel Karl Ólason skrifar 26. desember 2021 15:24 Vefurinn varð til upp úr lokaverkefnis þriggja hugbúnaðarverkfræðinema við HR. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, opnaði nýverið nýjan vef fyrir minningargreinar. Minningar.is er gjöf til íslensku þjóðarinnar og verður alltaf gjaldfrjáls almenningi og verður hugverkaréttur efnis þar tryggður hjá höfundum greinanna. Í tilkynningu segir að vefurinn muni auðvelda fólki að varðveita minningu látins ástvinar í öruggu og aðgengilegu umhverfi. Þar má einnig finna upplýsingar um útfarir og annað sem tengist andlátum og er hægt að stofna minningarsíðu, tilkynna andlát og senda kveðjur með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. „Góðar minningar lifa. Landsmönnum mun þykja vænt um að geta minnst ástvina á þessum fallega vef,“ sagði Guðni við opnunarathöfnina. Á vefnum segir að hann hafi orðið til upp úr lokaverkefnis þriggja hugbúnaðarverkfræðinema við HR. Þeir heita Kjartan Örn Bogason, Kristin Örn Kristinsson og Friðrik Snær Ómarsson en verkefnið bar heitið „Rafræn þjónusta um minningargreinar og tengd málefni“. Eftir útskrift vildu þeir láta reyna á að vinna verkefnið áfram og koma á laggirnar vef þar sem hægt Íslendingar gætu sett inn minningargreinar um látna fjölskyldumeðlimi og aðra. Forsvarsmenn englafjárfestingafélagsins Tennin ehf. ákváðu að gera það að bakhjarli verkefnisins og var félagið minningar ehf. stofnað til að halda utan um verkefnið. Linda Björk Ólafsdóttir, móðir Kjartans, er framkvæmdastjóri Tennin ehf og aðaleigandi ásamt Boga Þór Siguroddssyni, eiginmanni sínum. Þá voru forsvarsmenn Hugsmiðjunnar tilbúnir að hjálpa við að móta hugmyndina og vörumerkið, auk þess að koma að hönnun og ráðleggja varðandi tækniþróun. Andlát Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
Í tilkynningu segir að vefurinn muni auðvelda fólki að varðveita minningu látins ástvinar í öruggu og aðgengilegu umhverfi. Þar má einnig finna upplýsingar um útfarir og annað sem tengist andlátum og er hægt að stofna minningarsíðu, tilkynna andlát og senda kveðjur með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. „Góðar minningar lifa. Landsmönnum mun þykja vænt um að geta minnst ástvina á þessum fallega vef,“ sagði Guðni við opnunarathöfnina. Á vefnum segir að hann hafi orðið til upp úr lokaverkefnis þriggja hugbúnaðarverkfræðinema við HR. Þeir heita Kjartan Örn Bogason, Kristin Örn Kristinsson og Friðrik Snær Ómarsson en verkefnið bar heitið „Rafræn þjónusta um minningargreinar og tengd málefni“. Eftir útskrift vildu þeir láta reyna á að vinna verkefnið áfram og koma á laggirnar vef þar sem hægt Íslendingar gætu sett inn minningargreinar um látna fjölskyldumeðlimi og aðra. Forsvarsmenn englafjárfestingafélagsins Tennin ehf. ákváðu að gera það að bakhjarli verkefnisins og var félagið minningar ehf. stofnað til að halda utan um verkefnið. Linda Björk Ólafsdóttir, móðir Kjartans, er framkvæmdastjóri Tennin ehf og aðaleigandi ásamt Boga Þór Siguroddssyni, eiginmanni sínum. Þá voru forsvarsmenn Hugsmiðjunnar tilbúnir að hjálpa við að móta hugmyndina og vörumerkið, auk þess að koma að hönnun og ráðleggja varðandi tækniþróun.
Andlát Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira