Van Gerwen með veiruna og þarf að draga sig úr keppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2021 17:20 Michael van Gerwn hefur orðið heimsmeistari í þrígang. Andrew Redington/Getty Images Pílukastarinn Micheal van Gerwen hefur þurft að draga sig úr keppni á HM í pílukasti eftir að Hollendingurinn greindist með kórónuveiruna. Van Gerwen er í þriðja sæti heimslista PDC og þótti því líklegur til afreka á heimsmeistaramótinu í ár. Hann hefur orðið heimsmeistari í þrígang, árin 2014, 2017 og 2019. Hollendingurinn átti að mæta Chris Dobey í 32-manna úrslitum í kvöld, en Dobey slapp með skrekkinn og fer beint í 16-manna úrslit. Michael van Gerwen has withdrawn from the William Hill World Darts Championship after testing positive for Covid-19 ahead of his match with Chris Dobey.Dobey will receive a bye to the last 16 and Tuesday evening's session will continue with two matches.— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2021 Þrír leikir áttu að fara fram á heimsmeistaramótinu í pílu í kvöld, en þar sem að leikur Micheal van Gerwen og Chris Dobey verður ekki spilaður verða aðeins tvær viðureignir í kvöldkeppninni á Stöð 2 Sport 3. Heimsmeistarinn frá árinu 2018, Rob Cross, mætir Daryl Gurney og Peter Wright, sem varð heimsmeistari árið 2020, mætir Damon Heta. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Holland Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Van Gerwen er í þriðja sæti heimslista PDC og þótti því líklegur til afreka á heimsmeistaramótinu í ár. Hann hefur orðið heimsmeistari í þrígang, árin 2014, 2017 og 2019. Hollendingurinn átti að mæta Chris Dobey í 32-manna úrslitum í kvöld, en Dobey slapp með skrekkinn og fer beint í 16-manna úrslit. Michael van Gerwen has withdrawn from the William Hill World Darts Championship after testing positive for Covid-19 ahead of his match with Chris Dobey.Dobey will receive a bye to the last 16 and Tuesday evening's session will continue with two matches.— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2021 Þrír leikir áttu að fara fram á heimsmeistaramótinu í pílu í kvöld, en þar sem að leikur Micheal van Gerwen og Chris Dobey verður ekki spilaður verða aðeins tvær viðureignir í kvöldkeppninni á Stöð 2 Sport 3. Heimsmeistarinn frá árinu 2018, Rob Cross, mætir Daryl Gurney og Peter Wright, sem varð heimsmeistari árið 2020, mætir Damon Heta. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Holland Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira