Alexa sagði tíu ára barni að snerta rafmagnskló með klinki Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. desember 2021 21:39 Það getur verið varasamt að fylgja ráðum Alexu í blindni. Amazon Echo-hátalarinn á þessari mynd er ekki sá sem fréttin fjallar um. Luke MacGregor/Bloomberg via Getty Amazon hefur nú uppfært raddstýrða Echo-forritið Alexu, eftir að hún lagði það til að tíu ára barn tæki peningamynt og léti hana snerta rafmagnskló sem stæði hálf út úr innstungu. „Stingdu símahleðslutæki hálfa leiðina inn í innstungu og láttu svo mynt snerta berskjalda hlutann af klónni,“ sagði Alexa, sem er eins konar stafrænn aðstoðarmaður sem notendur Amazon Echo hátalarans geta talað við og beðið um að sinna ýmsum verkefnum. Þessu stakk Alexa upp á eftir að stúlkan hafði beðið Alexu um „áskorun“ handa sér. Amazon hefur síðan gert uppfærslu á Alexu til að koma í veg fyrir að hún stingi upp á hættulegu athæfi sem þessu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Ástæða þess að Alexa stakk upp á þessu er að hún leitað að áskorun (e. challenge) á veraldarvefnum og virðist hafa fundið hina svokölluðu Penny-challenge. Áskorunin á rætur sínar að rekja til samskiptamiðilsins TikTok. Athæfið, að láta mynt snerta rafmagnskló sem stendur út úr virkri innstungu getur leitt til raflosts, bruna og fleira tjóns, en flestir málmar leiða rafmagn einkar vel. Tækni Amazon Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
„Stingdu símahleðslutæki hálfa leiðina inn í innstungu og láttu svo mynt snerta berskjalda hlutann af klónni,“ sagði Alexa, sem er eins konar stafrænn aðstoðarmaður sem notendur Amazon Echo hátalarans geta talað við og beðið um að sinna ýmsum verkefnum. Þessu stakk Alexa upp á eftir að stúlkan hafði beðið Alexu um „áskorun“ handa sér. Amazon hefur síðan gert uppfærslu á Alexu til að koma í veg fyrir að hún stingi upp á hættulegu athæfi sem þessu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Ástæða þess að Alexa stakk upp á þessu er að hún leitað að áskorun (e. challenge) á veraldarvefnum og virðist hafa fundið hina svokölluðu Penny-challenge. Áskorunin á rætur sínar að rekja til samskiptamiðilsins TikTok. Athæfið, að láta mynt snerta rafmagnskló sem stendur út úr virkri innstungu getur leitt til raflosts, bruna og fleira tjóns, en flestir málmar leiða rafmagn einkar vel.
Tækni Amazon Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira