Ákvað að vinna aldrei öðruvísi en í fjarvinnu til þess að geta ferðast Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. desember 2021 22:00 Fjölskyldan á góðum degi. aðsend Kona sem tók ákvörðun um að vinna aldrei örðuvísi en í fjarvinnu til þess að geta unnið hvar sem er í heiminum hvetur fólk til að elta drauma sína um einfaldan lífstíl og ferðalög. Hún segir Covid-19 hafa gjörbreytt landslagi þeirra vem vilja vinna í formi fjarvinnu. Guðrún Helga er að hluta til búsett í Senegal með eiginmanni og börnum og hefur fjölskyldan í gegnum tíðina ferðast mikið. Þegar þau eru á flakki kennir hún börnum sínum í heimakennslu og vinnur Guðrún sjálf fjarvinnu. Hún heimakenndi fyrst þegar hún var stödd í Senegal að gera rannsókn fyrir doktorsverkefni sitt. „Eftir það þá tók ég þá ákvörðun að ég ætlaði ekki að vinna neina vinnu sem krefðist þess að ég væri föst einhvers staðar af því að mér fannst þetta bara vera lífið að geta farið með börnin þangað sem ég vil og þegar ég vil,“ sagði Guðrún Helga Jóhannsdóttir, móðir. Mikið frelsi Hún segir frelsið og samveru með börnunum aðal kostinn við fjarvinnu. Með fjarvinnu sé hægt að ferðast um allan heim auk þess sem hún losnar við það að sitja í umferð á leiðinni heim úr vinnu. „Fyrir mér finnst mér það minnka álagið á bæði mig og heimilið.“ Fjölskyldan ferðast mikið.aðsend Guðrún fær námsgögn frá skólanum og kennir börnunum sjálf. Oftast hefst skóladagurinn klukkan hálf 10 og stendur til klukkan tvö, þrjú á daginn, en það fer eftir dagsformi barnanna hve lengi er setið við. Ef þau komast í gírinn er haldið áfram en ef dagsformið er ekki upp á tíu þá finnur Guðrún önnur verkefni. „En við blöndum mikið hinu daglega lífi inn í hinn hefðbundna lærdóm. Við lesum af skiltum þegar við erum úti að labba og svo sjá þau um að reikna frá sefum yfir í íslenskar krónur en þúsund sefar eru 250 íslenskar krónur þannig þau þurfa alltaf að deila með fjórum.“ Hæglæti og einfaldur lífstíll Allt er þetta hluti af hugmyndafræði eða lífsstíl sem snýr að hæglæti, en Guðrún situr í stjórn Hæglætishópsins. Guðrún Helga heldur úti instagraminu Mommy needs to travel sem státar þúsundum fylgjenda. Hún segist reglulega fá fyrirspurnir frá mæðrum sem langar að ferðast. „Það sem heldur mér gangandi að halda þessu er að ég hef oftar en tvisvar og oftar en þrisvar fengið pósta frá mæðrum sem segja að þetta hafi gefið þeim sparkið sem þær þurftu til að elta draumana sína, alveg þetta er hægt.“ Fjarvinna Vinnumarkaður Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum heima Móðir sem tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum í heimakennslu segir það gamla hugmyndafræði að börn sitji í skólastofu allan daginn. Hún vill að sveitarfélögum verði gert að greiða foreldrum fyrir heimakennslu. 24. október 2021 08:00 Flýr frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól Móðir sem hefur þrisvar sinnum haldið upp á jólin í Afríku með fjölskyldu sinni segir gott að komast frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól. Sama hvar fjölskyldan er stödd í heiminum láta þau dómkirkjuklukkur í Reykjavík ætíð hringja inn jólin. 20. desember 2021 22:00 Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofunnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira
Guðrún Helga er að hluta til búsett í Senegal með eiginmanni og börnum og hefur fjölskyldan í gegnum tíðina ferðast mikið. Þegar þau eru á flakki kennir hún börnum sínum í heimakennslu og vinnur Guðrún sjálf fjarvinnu. Hún heimakenndi fyrst þegar hún var stödd í Senegal að gera rannsókn fyrir doktorsverkefni sitt. „Eftir það þá tók ég þá ákvörðun að ég ætlaði ekki að vinna neina vinnu sem krefðist þess að ég væri föst einhvers staðar af því að mér fannst þetta bara vera lífið að geta farið með börnin þangað sem ég vil og þegar ég vil,“ sagði Guðrún Helga Jóhannsdóttir, móðir. Mikið frelsi Hún segir frelsið og samveru með börnunum aðal kostinn við fjarvinnu. Með fjarvinnu sé hægt að ferðast um allan heim auk þess sem hún losnar við það að sitja í umferð á leiðinni heim úr vinnu. „Fyrir mér finnst mér það minnka álagið á bæði mig og heimilið.“ Fjölskyldan ferðast mikið.aðsend Guðrún fær námsgögn frá skólanum og kennir börnunum sjálf. Oftast hefst skóladagurinn klukkan hálf 10 og stendur til klukkan tvö, þrjú á daginn, en það fer eftir dagsformi barnanna hve lengi er setið við. Ef þau komast í gírinn er haldið áfram en ef dagsformið er ekki upp á tíu þá finnur Guðrún önnur verkefni. „En við blöndum mikið hinu daglega lífi inn í hinn hefðbundna lærdóm. Við lesum af skiltum þegar við erum úti að labba og svo sjá þau um að reikna frá sefum yfir í íslenskar krónur en þúsund sefar eru 250 íslenskar krónur þannig þau þurfa alltaf að deila með fjórum.“ Hæglæti og einfaldur lífstíll Allt er þetta hluti af hugmyndafræði eða lífsstíl sem snýr að hæglæti, en Guðrún situr í stjórn Hæglætishópsins. Guðrún Helga heldur úti instagraminu Mommy needs to travel sem státar þúsundum fylgjenda. Hún segist reglulega fá fyrirspurnir frá mæðrum sem langar að ferðast. „Það sem heldur mér gangandi að halda þessu er að ég hef oftar en tvisvar og oftar en þrisvar fengið pósta frá mæðrum sem segja að þetta hafi gefið þeim sparkið sem þær þurftu til að elta draumana sína, alveg þetta er hægt.“
Fjarvinna Vinnumarkaður Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum heima Móðir sem tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum í heimakennslu segir það gamla hugmyndafræði að börn sitji í skólastofu allan daginn. Hún vill að sveitarfélögum verði gert að greiða foreldrum fyrir heimakennslu. 24. október 2021 08:00 Flýr frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól Móðir sem hefur þrisvar sinnum haldið upp á jólin í Afríku með fjölskyldu sinni segir gott að komast frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól. Sama hvar fjölskyldan er stödd í heiminum láta þau dómkirkjuklukkur í Reykjavík ætíð hringja inn jólin. 20. desember 2021 22:00 Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofunnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira
Tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum heima Móðir sem tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum í heimakennslu segir það gamla hugmyndafræði að börn sitji í skólastofu allan daginn. Hún vill að sveitarfélögum verði gert að greiða foreldrum fyrir heimakennslu. 24. október 2021 08:00
Flýr frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól Móðir sem hefur þrisvar sinnum haldið upp á jólin í Afríku með fjölskyldu sinni segir gott að komast frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól. Sama hvar fjölskyldan er stödd í heiminum láta þau dómkirkjuklukkur í Reykjavík ætíð hringja inn jólin. 20. desember 2021 22:00
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent