Anderson og Wade örugglega áfram í undanúrslit Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2022 15:37 Fer Gary Anderson alla leið í ár? vísir/Getty James Wade og Gary Anderson tryggðu sér sæti í undanúrslitum á HM í pílukasti í Alexandra Palace í dag. Englendingurinn Wade mætti landa sínum, Mervyn King, í fyrri leik dagsins og er óhætt að segja að aldrei hafi verið spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda. Wade hefur verið að spila af mikilli festu og hann gerði sér lítið fyrir og sópaði King út með 5-0 sigri. ! A first World Championship semi-final in NINE YEARS for James Wade who wipes the floor with Mervyn King, completing a dominant 5-0 victory!#WHDarts pic.twitter.com/aSzpzRtmdL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Meiri spenna var í síðari viðureign dagsins þar sem Skotinn síkáti, Gary Anderson, atti kappi við Luke Humphries. Eftir skemmtilegan leik hafði reynsluboltinn Anderson nokkuð öruggan 5-2 sigur. ! That was a stunning match winning dart from Gary Anderson who seals a 5-2 success in style, securing his spot in the semi-finals!Eight 180s and four ton-plus finishes from the two-time World Champion #WHDarts pic.twitter.com/SXku5Ox4Uc— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Í kvöld kemur í ljós hverjir verða með þeim Anderson og Wade í undanúrslitunum á morgun en einvígi kvöldsins eru á milli Peter Wright og Callan Rydz annars vegar og Gerwyn Price og Michael Smith hins vegar. Pílukast Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira
Englendingurinn Wade mætti landa sínum, Mervyn King, í fyrri leik dagsins og er óhætt að segja að aldrei hafi verið spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda. Wade hefur verið að spila af mikilli festu og hann gerði sér lítið fyrir og sópaði King út með 5-0 sigri. ! A first World Championship semi-final in NINE YEARS for James Wade who wipes the floor with Mervyn King, completing a dominant 5-0 victory!#WHDarts pic.twitter.com/aSzpzRtmdL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Meiri spenna var í síðari viðureign dagsins þar sem Skotinn síkáti, Gary Anderson, atti kappi við Luke Humphries. Eftir skemmtilegan leik hafði reynsluboltinn Anderson nokkuð öruggan 5-2 sigur. ! That was a stunning match winning dart from Gary Anderson who seals a 5-2 success in style, securing his spot in the semi-finals!Eight 180s and four ton-plus finishes from the two-time World Champion #WHDarts pic.twitter.com/SXku5Ox4Uc— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Í kvöld kemur í ljós hverjir verða með þeim Anderson og Wade í undanúrslitunum á morgun en einvígi kvöldsins eru á milli Peter Wright og Callan Rydz annars vegar og Gerwyn Price og Michael Smith hins vegar.
Pílukast Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira