Hætta með sér verðlaun fyrir söngvara og söngkonu ársins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. janúar 2022 19:37 Bríet, til hægri, var sigursæl á síðustu verðlaunahátíð Íslensku tónlistarverðlaunanna. Vísir/Vilhelm Kyngreindir verðlaunaflokkar verða felldir út af Íslensku tónlistarverðlaununum frá og með árinu í ár. Verðlaun fyrir söngvara og söngkonu ársins verða sameinuð í ein verðlaun, söng ársins. Í tilkynningu á vef verðlaunanna segir að það líti því út fyrir að þeir söngvarar og söngkonur sem hlutu verðlaun í sínum flokkum á síðustu verðlaunahátið hafi verið þau síðustu að hljóta þá nafnbót. Það voru þau Högni Egilsson, Bríet Ísis Elfar, Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og Stuart Skelton sem voru söngvarar og söngkonur ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2021. Haft er eftir Kristjáni Frey Halldórssyni framkvæmdastjóra Íslensku Tónlistarverðlaunanna á veg verðlaunanna að einhugur hafi verið meðal þeirra sem standa að þeim að taka þessa ákvörðun. Hún sé tákn um nýja tíma. Nánar var rætt við Kristján Frey í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór betur yfir þessa ákvörðun. Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Í tilkynningu á vef verðlaunanna segir að það líti því út fyrir að þeir söngvarar og söngkonur sem hlutu verðlaun í sínum flokkum á síðustu verðlaunahátið hafi verið þau síðustu að hljóta þá nafnbót. Það voru þau Högni Egilsson, Bríet Ísis Elfar, Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og Stuart Skelton sem voru söngvarar og söngkonur ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2021. Haft er eftir Kristjáni Frey Halldórssyni framkvæmdastjóra Íslensku Tónlistarverðlaunanna á veg verðlaunanna að einhugur hafi verið meðal þeirra sem standa að þeim að taka þessa ákvörðun. Hún sé tákn um nýja tíma. Nánar var rætt við Kristján Frey í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór betur yfir þessa ákvörðun.
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira