Aftur fjárfestir Everton í bakverði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 18:31 Patterson er sáttur. Twitter/Everton Enska knattspyrnufélagið Everton heldur áfram að bæta í bakvarðarsveit sína. Félagið festi kaup á hinum tvítuga Nathan Kenneth Patterson í dag. Rafa Benitez, þjálfari Everton, hefur svo sannarlega opnað veskið á undanförnum dögum en skömmu áður en félagaskiptaglugginn opnaði var staðfest að Everton hefði fest kaup á vinstri bakverðinum Vitaliy Mykolenko. Í dag tilkynnti félagið svo að það hefði fest kaup á tvítugum hægri bakverði frá Rangers í Skotlandi. Sá heitir Nathan Patterson og kostaði 16 milljónir punda. Patterson hefur ekki verið í stóru hlutverki hjá Rangers þar sem James Tavernier, fyrirliði liðsins, leikur einnig í stöðu hægri bakvarðar. Þrátt fyrir það hefur Everton ákveðið að leggja út 16 milljónir punda í þennan tvítuga leikmann sem á eflaust að leysa Séamus Coleman af hólmi þegar fram líða stundir. | Ready to start a new chapter. @np4tterson— Everton (@Everton) January 4, 2022 Hægri bakvörðurinn ungi á að baki sex A-landsleiki fyrir Skotland og segir ákvörðun sína að ganga í raðir Everton þá auðveldustu sem hann hafi tekið. Everton er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig að loknum 18 umferðum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Rafa Benitez, þjálfari Everton, hefur svo sannarlega opnað veskið á undanförnum dögum en skömmu áður en félagaskiptaglugginn opnaði var staðfest að Everton hefði fest kaup á vinstri bakverðinum Vitaliy Mykolenko. Í dag tilkynnti félagið svo að það hefði fest kaup á tvítugum hægri bakverði frá Rangers í Skotlandi. Sá heitir Nathan Patterson og kostaði 16 milljónir punda. Patterson hefur ekki verið í stóru hlutverki hjá Rangers þar sem James Tavernier, fyrirliði liðsins, leikur einnig í stöðu hægri bakvarðar. Þrátt fyrir það hefur Everton ákveðið að leggja út 16 milljónir punda í þennan tvítuga leikmann sem á eflaust að leysa Séamus Coleman af hólmi þegar fram líða stundir. | Ready to start a new chapter. @np4tterson— Everton (@Everton) January 4, 2022 Hægri bakvörðurinn ungi á að baki sex A-landsleiki fyrir Skotland og segir ákvörðun sína að ganga í raðir Everton þá auðveldustu sem hann hafi tekið. Everton er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig að loknum 18 umferðum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira