Liverpool biður um frestun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 19:00 Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool. EPA-EFE/PETER POWELL Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á leiki enskrar knattspyrnu þessa dagana. Veiran geisar nú á æfingasvæði Liverpool og er alls óvíst hvort leikur liðsins gegn Arsenal á fimmtudag get farið fram. Liverpool var án leikmanna á borð við Alisson, Roberto Firmino og Joël Matip er liðið gerði 2-2 jafntefli við Chelsea um liðna helgi. Allir höfðu greinst með Covid-19 og nú virðist sem fleiri leik- og starfsmenn liðsins séu smitaðir. Liverpool s Carabao Cup semi-final first leg against #AFC is in doubt due to further positive COVID-19 tests in Jurgen Klopp s squad.The Athletic understands that #LFC's training session at 4pm has been cancelled.More from @JamesPearceLFC & @bosherL https://t.co/xyKxHnBTJA— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 4, 2022 Æfingu liðsins í dag var frestað vegna ástandsins. Þá eru þeir Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keïta allir farnir til móts við landslið sín sem munu taka þátt í Afríkukeppninni. Liverpool og Arsenal áttu að mætast í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Emirates-vellinum í Lundúnum á fimmtudagskvöld. Samkvæmt reglugerð enskrar knattspyrnu mega lið fresta leikjum ef þau geta ekki teflt fram 14 leikmönnum, þar af einum markverði. We can confirm an application has been submitted for the postponement of Thursday s Carabao Cup semi-final, first-leg tie with Arsenal due to an escalating number of suspected positive COVID-19 cases and player availability.— Liverpool FC (@LFC) January 4, 2022 Eins og staðan er nú er alls óvíst hvort Liverpool geti smalað í lið fyrir þann tíma og hefur félagið beðið um að leiknum verði frestað. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira
Liverpool var án leikmanna á borð við Alisson, Roberto Firmino og Joël Matip er liðið gerði 2-2 jafntefli við Chelsea um liðna helgi. Allir höfðu greinst með Covid-19 og nú virðist sem fleiri leik- og starfsmenn liðsins séu smitaðir. Liverpool s Carabao Cup semi-final first leg against #AFC is in doubt due to further positive COVID-19 tests in Jurgen Klopp s squad.The Athletic understands that #LFC's training session at 4pm has been cancelled.More from @JamesPearceLFC & @bosherL https://t.co/xyKxHnBTJA— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 4, 2022 Æfingu liðsins í dag var frestað vegna ástandsins. Þá eru þeir Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keïta allir farnir til móts við landslið sín sem munu taka þátt í Afríkukeppninni. Liverpool og Arsenal áttu að mætast í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Emirates-vellinum í Lundúnum á fimmtudagskvöld. Samkvæmt reglugerð enskrar knattspyrnu mega lið fresta leikjum ef þau geta ekki teflt fram 14 leikmönnum, þar af einum markverði. We can confirm an application has been submitted for the postponement of Thursday s Carabao Cup semi-final, first-leg tie with Arsenal due to an escalating number of suspected positive COVID-19 cases and player availability.— Liverpool FC (@LFC) January 4, 2022 Eins og staðan er nú er alls óvíst hvort Liverpool geti smalað í lið fyrir þann tíma og hefur félagið beðið um að leiknum verði frestað. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira