Fyrsta rokklag ársins? Ritstjórn Albúmm.is skrifar 5. janúar 2022 14:30 Hljómsveitin SUÐ Suð fagnar nýju ári með nýrri smáskífu af væntanlegri plötu. Lagið Freak Out er því líklega eitt fyrsta rokklag ársins á Íslandi en það kom út á nýársdag og fylgir eftir laginu Made sem hefur fengið glimrandi góðar viðtökur. Jaðarrokk tríóið Suð undirbýr nú útkomu sinnar fjórðu breiðskífu sem mun bera heitið “Save the Swimmers” og er væntanleg á fyrra hluta ársins. Fyrsta smáskífan af nýju plötunni var rokkhundurinn, Made sem kom út 12. nóvember s.l. Lagið Made hefur fengið glimrandi góðar viðtökur og komst í 2.sæti á vinsældarlista X-Dominos listans í desember og sat í4.sæti listans fyrir jól. Suð gefur nú út aðra smáskífu af væntanlegri breiðskífu. Lagið heitir Freak Out þar sem leitað er á kunnugar slóðir með grípandi og melódísku indírokki eins og sveitin er þekkt fyrir. Þess má geta að öll nýju lögin verða á ensku en Suð hefur hingað til gefið út mest allt sitt efni á íslensku. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið
Jaðarrokk tríóið Suð undirbýr nú útkomu sinnar fjórðu breiðskífu sem mun bera heitið “Save the Swimmers” og er væntanleg á fyrra hluta ársins. Fyrsta smáskífan af nýju plötunni var rokkhundurinn, Made sem kom út 12. nóvember s.l. Lagið Made hefur fengið glimrandi góðar viðtökur og komst í 2.sæti á vinsældarlista X-Dominos listans í desember og sat í4.sæti listans fyrir jól. Suð gefur nú út aðra smáskífu af væntanlegri breiðskífu. Lagið heitir Freak Out þar sem leitað er á kunnugar slóðir með grípandi og melódísku indírokki eins og sveitin er þekkt fyrir. Þess má geta að öll nýju lögin verða á ensku en Suð hefur hingað til gefið út mest allt sitt efni á íslensku. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið