Nýtt lag væntanlegt frá Bríeti Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. janúar 2022 20:01 Söngkonan Bríet sendir frá sér lagið Cold Feet 21. janúar næstkomandi Instagram @brietelfar Íslenska súperstjarnan og söngkonan Bríet er flestum kunnug þar sem hún hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna á síðastliðnum árum. Lögin hennar eiga það til að vera ansi grípandi og eru ófáir sem geta til dæmis auðveldlega raulað með Rólegur kúreki og Esjan. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Þessi farsæla listakona tilkynnti á Instagram síðu sinni í gær að hún ætli að senda frá sér nýtt lag 21. janúar. Lagið heitir Cold Feet en Bríet hefur nú þegar flutt lagið fyrir tónleikagesti á útgáfutónleikum plötunnar Kveðja, Bríet í október síðastliðnum. Þá var myndband við lagið einnig frumsýnt á tónleikunum og ríkir mikil spenna fyrir því að lagið fari í spilun. Minningar úr köldu glerboxi sitja eftir Þrátt fyrir að hér sé glænýtt lag væntanlegt er það þó nokkurra ára gamalt. Undirrituð heyrði í Bríeti og fékk að heyra stuttlega um ævintýri lagsins Cold Feet. „Ég tók upp lagið fyrir þremur árum og gerði tónlistarmyndband veturinn 2019 á stysta degi ársins,“ segir Bríet og bætir við: „Svo að minningar um að sitja í köldu glerboxi í fjóra klukkutíma sitja eftir.“ Gera má ráð fyrir miklum kulda á þessum árstíma og hefur án efa verið ansi krefjandi að vera í tökum klukkutímum saman. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Ástarsorgin tók yfir á sínum tíma Upphaflega átti lagið að koma fyrr út en lífið er jú óútreiknanlegt og maður verður að fylgja eigin flæði sem og Bríet gerði. „Þegar að lagið átti svo að koma út tók ástarsorgin yfir og þetta sat á hakanum. Hér erum við svo þremur árum síðar.“ View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Tilkynning hennar á Instagram um nýja lagið hefur fengið virkilega góðar viðtökur og er greinilegt að aðdáendur söngkonunnar eru þyrstir í meira efni frá henni. Þeir geta því glaðst yfir því að það eru fleiri lög væntanleg. „Ég ætla að vera dugleg að gefa út meira efni! Það kemur eitt íslenskt í febrúar en svo ætla ég að halda mér við enskuna og blæða frá mér lögum,“ segir Bríet að lokum. Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Bríet sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaunum Bríet, Haukur Gröndal, Hjaltalín og Ingibjörg Turchi voru hvað sigursælust þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í kvöld. Verðlaunin voru veitt í Norðurljósum Hörpu í kvöld og var hátíðinni streymt í beinni á RÚV. 17. apríl 2021 22:51 Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Lögin hennar eiga það til að vera ansi grípandi og eru ófáir sem geta til dæmis auðveldlega raulað með Rólegur kúreki og Esjan. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Þessi farsæla listakona tilkynnti á Instagram síðu sinni í gær að hún ætli að senda frá sér nýtt lag 21. janúar. Lagið heitir Cold Feet en Bríet hefur nú þegar flutt lagið fyrir tónleikagesti á útgáfutónleikum plötunnar Kveðja, Bríet í október síðastliðnum. Þá var myndband við lagið einnig frumsýnt á tónleikunum og ríkir mikil spenna fyrir því að lagið fari í spilun. Minningar úr köldu glerboxi sitja eftir Þrátt fyrir að hér sé glænýtt lag væntanlegt er það þó nokkurra ára gamalt. Undirrituð heyrði í Bríeti og fékk að heyra stuttlega um ævintýri lagsins Cold Feet. „Ég tók upp lagið fyrir þremur árum og gerði tónlistarmyndband veturinn 2019 á stysta degi ársins,“ segir Bríet og bætir við: „Svo að minningar um að sitja í köldu glerboxi í fjóra klukkutíma sitja eftir.“ Gera má ráð fyrir miklum kulda á þessum árstíma og hefur án efa verið ansi krefjandi að vera í tökum klukkutímum saman. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Ástarsorgin tók yfir á sínum tíma Upphaflega átti lagið að koma fyrr út en lífið er jú óútreiknanlegt og maður verður að fylgja eigin flæði sem og Bríet gerði. „Þegar að lagið átti svo að koma út tók ástarsorgin yfir og þetta sat á hakanum. Hér erum við svo þremur árum síðar.“ View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Tilkynning hennar á Instagram um nýja lagið hefur fengið virkilega góðar viðtökur og er greinilegt að aðdáendur söngkonunnar eru þyrstir í meira efni frá henni. Þeir geta því glaðst yfir því að það eru fleiri lög væntanleg. „Ég ætla að vera dugleg að gefa út meira efni! Það kemur eitt íslenskt í febrúar en svo ætla ég að halda mér við enskuna og blæða frá mér lögum,“ segir Bríet að lokum.
Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Bríet sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaunum Bríet, Haukur Gröndal, Hjaltalín og Ingibjörg Turchi voru hvað sigursælust þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í kvöld. Verðlaunin voru veitt í Norðurljósum Hörpu í kvöld og var hátíðinni streymt í beinni á RÚV. 17. apríl 2021 22:51 Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40
Bríet sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaunum Bríet, Haukur Gröndal, Hjaltalín og Ingibjörg Turchi voru hvað sigursælust þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í kvöld. Verðlaunin voru veitt í Norðurljósum Hörpu í kvöld og var hátíðinni streymt í beinni á RÚV. 17. apríl 2021 22:51
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp