Kjörsókn yngri kjósenda minnkaði mest en jókst hjá þeim elstu Eiður Þór Árnason skrifar 6. janúar 2022 16:47 Lengi hefur reynst auðveldara að fá eldri aldurshópa til að skila sér á kjörstað. Vísir/Vilhelm Kosningaþátttaka dróst saman í öllum aldurshópum í síðustu alþingiskosningum miðað við kosningarnar 2017, að undanskildum tveimur elstu aldurshópunum. Mestur var samdrátturinn í yngsta aldurshópnum, 18 til 19 ára, eða 4,7% en einnig nokkur í hópnum 30 til 34 ára, eða 2,5%. Þetta er kemur fram í bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Á sama tíma jókst kosningaþátttaka í aldurshópunum 75 til 79 ára um 0,2% og 80 ára og eldri um 0,6%. Alls greiddu 203.898 landsmenn atkvæði í alþingiskosningunum þann 25. september eða 80,1% þeirra sem voru á kjörskrá. Kosningaþátttaka kvenna var 81,5% og karla 78,7%. Minnst var kosningaþátttaka í aldurshópnum 20 til 24 ára, 67,6% en mest hjá kjósendum 65 til 69 ára, eða 90,4%. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Kosningaþátttaka minnkaði lítillega í samanburði kosningarnar 2017 þegar hún við hún var 81,2%. Var þátttakan 82,1% á meðal kvenna og 80,3% á meðal karla. 1.213 manns fengu aðstoð við að kjósa í kosningunum, þar af 229 á kjörfundi og 984 utan kjörfundar, að sögn Hagstofunnar. Alls fengu 712 kjósendur aðstoð kjörstjóra eða kjörstjórnarmanns við að kjósa en 153 aðstoð fulltrúa að eigin vali. Af þessum hópi voru 38 sem kusu með aðstoð fulltrúa að eigin vali og staðfestu vottorði réttindagæslumanns. Alls kusu 307 einstaklingar í bifreið á kjörstað en sérstaklega var boðið upp á úrræðið fyrir fólk sem var í einangrun eða sóttkví vegna Covid-19. 41 kaus á dvalarstað af sömu ástæðu. Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Sjá meira
Mestur var samdrátturinn í yngsta aldurshópnum, 18 til 19 ára, eða 4,7% en einnig nokkur í hópnum 30 til 34 ára, eða 2,5%. Þetta er kemur fram í bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Á sama tíma jókst kosningaþátttaka í aldurshópunum 75 til 79 ára um 0,2% og 80 ára og eldri um 0,6%. Alls greiddu 203.898 landsmenn atkvæði í alþingiskosningunum þann 25. september eða 80,1% þeirra sem voru á kjörskrá. Kosningaþátttaka kvenna var 81,5% og karla 78,7%. Minnst var kosningaþátttaka í aldurshópnum 20 til 24 ára, 67,6% en mest hjá kjósendum 65 til 69 ára, eða 90,4%. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Kosningaþátttaka minnkaði lítillega í samanburði kosningarnar 2017 þegar hún við hún var 81,2%. Var þátttakan 82,1% á meðal kvenna og 80,3% á meðal karla. 1.213 manns fengu aðstoð við að kjósa í kosningunum, þar af 229 á kjörfundi og 984 utan kjörfundar, að sögn Hagstofunnar. Alls fengu 712 kjósendur aðstoð kjörstjóra eða kjörstjórnarmanns við að kjósa en 153 aðstoð fulltrúa að eigin vali. Af þessum hópi voru 38 sem kusu með aðstoð fulltrúa að eigin vali og staðfestu vottorði réttindagæslumanns. Alls kusu 307 einstaklingar í bifreið á kjörstað en sérstaklega var boðið upp á úrræðið fyrir fólk sem var í einangrun eða sóttkví vegna Covid-19. 41 kaus á dvalarstað af sömu ástæðu.
Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Sjá meira