Hefur áhyggjur af vetrinum og vill varnarvegg til að sporna við frekari skemmdum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. janúar 2022 20:01 Eins og sjá má er húsið stórskemmt. „Þetta er eiginlega meira tilfinningalegt tjón heldur en eitthvað annað,” segir Sigrún Harpa Harðardóttir, sem varð fyrir gríðarlegu eignartjóni í óveðrinu á fimmtudag. Fjárhús hennar við Grindavík stórskemmdist og hún þakkar fyrir að hafa farið með allar 25 kindur sínar í skjól áður en óveðrið skall á. Hún hefur áhyggjur af veðrinu og vill að varnarveggur verði settur upp á svæðinu. „Langafi minn byggði fjárhúsið fyrir mörgum árum síðan og elsti parturinn er að verða 100 ára gamalt. Þetta er búið að vera í fjölskyldunni í mörg ár.” Sigrún Harpa birti færslu á Facebook þar sem hún óskaði eftir afgangs bárujárni. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hún er komin með nóg til þess að endurreisa húsið. Framkvæmdir hefjast um leið og lægir og hún vonast til að það verði komið upp að nýju áður en sauðburður hefst. „Fyrir um tveimur árum kom svona flóð en þá skemmdist húsið ekki eins mikið. Það var varnarveggur þarna áður en hann var tekinn niður,” segir hún og bætir við að húsið hafi staðið af sér allt veður þegar veggurinn var til staðar. Hún hefur áhyggjur af vetrinum og mun fara fram á að varnarveggurinn verði endurreistur. Hins vegar skoði hún að standsetja húsið annars staðar síðar meir. „Þetta var rosalegt sjokk þegar við sáum þetta þarna um daginn en við erum svona öll að koma til, þannig að við keyrum þetta bara áfram á jákvæðninni og reynum að vinna þetta saman. Það er farið að hvessa núna en við vonum það besta.” Grindavík Veður Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
„Langafi minn byggði fjárhúsið fyrir mörgum árum síðan og elsti parturinn er að verða 100 ára gamalt. Þetta er búið að vera í fjölskyldunni í mörg ár.” Sigrún Harpa birti færslu á Facebook þar sem hún óskaði eftir afgangs bárujárni. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hún er komin með nóg til þess að endurreisa húsið. Framkvæmdir hefjast um leið og lægir og hún vonast til að það verði komið upp að nýju áður en sauðburður hefst. „Fyrir um tveimur árum kom svona flóð en þá skemmdist húsið ekki eins mikið. Það var varnarveggur þarna áður en hann var tekinn niður,” segir hún og bætir við að húsið hafi staðið af sér allt veður þegar veggurinn var til staðar. Hún hefur áhyggjur af vetrinum og mun fara fram á að varnarveggurinn verði endurreistur. Hins vegar skoði hún að standsetja húsið annars staðar síðar meir. „Þetta var rosalegt sjokk þegar við sáum þetta þarna um daginn en við erum svona öll að koma til, þannig að við keyrum þetta bara áfram á jákvæðninni og reynum að vinna þetta saman. Það er farið að hvessa núna en við vonum það besta.”
Grindavík Veður Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira