Klay Thompson lék í nótt sinn fyrsta leik í NBA-deildinni í 941 dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 07:31 Klay Thompson fagnar körfu í sigri Golden State Warriors á Cleveland Cavaliers í nótt. AP/John Hefti Stóra frétt næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta var endurkoma Klay Thompson í lið Golden State Warriors eftir meira en tveggja tímabila fjarveru vegna meiðsla. Klay skilaði fínum tölum í sigri. Klay Thompson skoraði 17 stig á 20 mínútum í 96-82 sigri Golden State Warriors á Cleveland Cavaliers en Golden State hafði tapað tveimur síðustu leikjum sínum. KLAY THOMPSON JUST DROPPED THE HAMMER Watch Free on NBA TV pic.twitter.com/ksffv6abBV— NBA (@NBA) January 10, 2022 Klay hefur slitið krossband og hásin á síðustu tveimur árum og það var liðinn 31 mánuður frá hans síðasta leik sem var í lokaúrslitum um NBA-titilinn þar sem krossbandið fór. Klay hitti úr 7 af 18 skotum sínum í leiknum þar af af 3 af 8 fyrir utan þriggja stiga línuna. Hápunkturinn var án efa þegar hann tróð yfir tvo leikmenn Cleveland liðsins. Klay walks off in #PhantomCam after his Chase Center debut What a night. pic.twitter.com/UC6BHWcfb2— NBA (@NBA) January 10, 2022 Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 29 stig stig auk fimm frákasta og fimm stoðsendingar. Jordan Poole skoraði 14 stig en Warriors jafnaði árangur Phoenix Suns sem besta lið deildarinnar en bæði eru nú með 30 sigra og 9 töp. @KlayThompson is back! 17 PTS | 3 3PM | @warriors W | #KlayDay pic.twitter.com/nK77bPqJtU— NBA (@NBA) January 10, 2022 That stroke. #KlayDay #PhantomCam pic.twitter.com/tXOUCbJsLV— NBA (@NBA) January 10, 2022 LeBron James átti enn einn stórleikinn með Los Angeles Lakers en það dugði þó ekki í fimmta sigurleikinn í röð. Lakers tapaði 119-127 á móti Memphis Grizzlies þrátt fyrir 35 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Þetta var áttundi sigurleikur Memphis Grizzlies í röð. Einn af þeim sigrum var sigur liðsins á Lakers 30. desember sem þýðir að tveir síðustu tapleikur LeBron og félaga í Lakers hafa verið á móti Memphis. LeBron tied and passed Oscar Robertson on the all-time assists list with these two dimes! #NBA75 pic.twitter.com/D79wsWDOZe— NBA (@NBA) January 10, 2022 Desmond Bane skoraði 23 stig fyrir Memphis, Jaren Jackson Jr. var með 21 stig og 12 fráköst og Ja Morant skoraði 16 stig. Enginn annar í byrjunarliði Lakers skoraði meira en sjö stig en Russell Westbrook var með 6 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar. Wayne Ellington og Austin Reaves voru næststigahæstir með 16 stig hvor. Luka Doncic (22 PTS, 14 REB, 14 AST) is doing it ALL for the @dallasmavs while logging his 3rd triple-double of the season! pic.twitter.com/v8RMApsxK6— NBA (@NBA) January 10, 2022 Luka Doncic var með þrefalda tvennu, 22 sitg, 14 fráköst og 14 stoðsendingar, þegar Dallas Mavericks vann 113-99 sigur á Chicago Bulls og endaði þar með níu leikja sigurgöngu Bulls liðsins. Dallas hefur nú unnið sex leiki í röð. DeMar DeRozan og Zach LaVine skoruðu báðir 20 stig fyrir Chicago Bulls liðið en þetta var fyrsti tapleikur liðsins síðan liðið tapaði á móti Miami Heat 12. desember síðastliðinn. CAM THOMAS WINS IT IN OVERTIME FOR THE @BrooklynNets! pic.twitter.com/SdaJiY8bz1— NBA (@NBA) January 9, 2022 Nýliðinn Cam Thomas tryggði Brooklyn Nets 121-119 sigur á San Antonio Spurs í framlengdum leik en þetta var fyrsti sigur Brooklyn á heimavelli síðan 16. desember. Bestu menn liðsins voru þó Kevin Durant (28 stig, 6 stoðsendingar) og James Harden (26 stig, 12 stoðsendingar, 7 fráköst). @kylekuzma WENT OFF for a HUGE double-double in the @WashWizards win!27 PTS | 22 REB pic.twitter.com/JiuBrKKBiH— NBA (@NBA) January 10, 2022 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Cleveland Cavaliers 96-82 Los Angeles Lakers - Memphis Grizzlies 119-127 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 121-119 (framlengt) Los Angeles Clippers - Atlanta Hawks 106-93 Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 105-101 Orlando Magic - Washington Wizards 100-102 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 123-141 Oklahoma City Thunder - Denver Nuggets 95-99 Dallas Mavericks - Chicago Bulls 113-99 Portland Trail Blazers - Sacramento Kings 103-88 NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Klay Thompson skoraði 17 stig á 20 mínútum í 96-82 sigri Golden State Warriors á Cleveland Cavaliers en Golden State hafði tapað tveimur síðustu leikjum sínum. KLAY THOMPSON JUST DROPPED THE HAMMER Watch Free on NBA TV pic.twitter.com/ksffv6abBV— NBA (@NBA) January 10, 2022 Klay hefur slitið krossband og hásin á síðustu tveimur árum og það var liðinn 31 mánuður frá hans síðasta leik sem var í lokaúrslitum um NBA-titilinn þar sem krossbandið fór. Klay hitti úr 7 af 18 skotum sínum í leiknum þar af af 3 af 8 fyrir utan þriggja stiga línuna. Hápunkturinn var án efa þegar hann tróð yfir tvo leikmenn Cleveland liðsins. Klay walks off in #PhantomCam after his Chase Center debut What a night. pic.twitter.com/UC6BHWcfb2— NBA (@NBA) January 10, 2022 Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 29 stig stig auk fimm frákasta og fimm stoðsendingar. Jordan Poole skoraði 14 stig en Warriors jafnaði árangur Phoenix Suns sem besta lið deildarinnar en bæði eru nú með 30 sigra og 9 töp. @KlayThompson is back! 17 PTS | 3 3PM | @warriors W | #KlayDay pic.twitter.com/nK77bPqJtU— NBA (@NBA) January 10, 2022 That stroke. #KlayDay #PhantomCam pic.twitter.com/tXOUCbJsLV— NBA (@NBA) January 10, 2022 LeBron James átti enn einn stórleikinn með Los Angeles Lakers en það dugði þó ekki í fimmta sigurleikinn í röð. Lakers tapaði 119-127 á móti Memphis Grizzlies þrátt fyrir 35 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Þetta var áttundi sigurleikur Memphis Grizzlies í röð. Einn af þeim sigrum var sigur liðsins á Lakers 30. desember sem þýðir að tveir síðustu tapleikur LeBron og félaga í Lakers hafa verið á móti Memphis. LeBron tied and passed Oscar Robertson on the all-time assists list with these two dimes! #NBA75 pic.twitter.com/D79wsWDOZe— NBA (@NBA) January 10, 2022 Desmond Bane skoraði 23 stig fyrir Memphis, Jaren Jackson Jr. var með 21 stig og 12 fráköst og Ja Morant skoraði 16 stig. Enginn annar í byrjunarliði Lakers skoraði meira en sjö stig en Russell Westbrook var með 6 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar. Wayne Ellington og Austin Reaves voru næststigahæstir með 16 stig hvor. Luka Doncic (22 PTS, 14 REB, 14 AST) is doing it ALL for the @dallasmavs while logging his 3rd triple-double of the season! pic.twitter.com/v8RMApsxK6— NBA (@NBA) January 10, 2022 Luka Doncic var með þrefalda tvennu, 22 sitg, 14 fráköst og 14 stoðsendingar, þegar Dallas Mavericks vann 113-99 sigur á Chicago Bulls og endaði þar með níu leikja sigurgöngu Bulls liðsins. Dallas hefur nú unnið sex leiki í röð. DeMar DeRozan og Zach LaVine skoruðu báðir 20 stig fyrir Chicago Bulls liðið en þetta var fyrsti tapleikur liðsins síðan liðið tapaði á móti Miami Heat 12. desember síðastliðinn. CAM THOMAS WINS IT IN OVERTIME FOR THE @BrooklynNets! pic.twitter.com/SdaJiY8bz1— NBA (@NBA) January 9, 2022 Nýliðinn Cam Thomas tryggði Brooklyn Nets 121-119 sigur á San Antonio Spurs í framlengdum leik en þetta var fyrsti sigur Brooklyn á heimavelli síðan 16. desember. Bestu menn liðsins voru þó Kevin Durant (28 stig, 6 stoðsendingar) og James Harden (26 stig, 12 stoðsendingar, 7 fráköst). @kylekuzma WENT OFF for a HUGE double-double in the @WashWizards win!27 PTS | 22 REB pic.twitter.com/JiuBrKKBiH— NBA (@NBA) January 10, 2022 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Cleveland Cavaliers 96-82 Los Angeles Lakers - Memphis Grizzlies 119-127 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 121-119 (framlengt) Los Angeles Clippers - Atlanta Hawks 106-93 Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 105-101 Orlando Magic - Washington Wizards 100-102 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 123-141 Oklahoma City Thunder - Denver Nuggets 95-99 Dallas Mavericks - Chicago Bulls 113-99 Portland Trail Blazers - Sacramento Kings 103-88
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Cleveland Cavaliers 96-82 Los Angeles Lakers - Memphis Grizzlies 119-127 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 121-119 (framlengt) Los Angeles Clippers - Atlanta Hawks 106-93 Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 105-101 Orlando Magic - Washington Wizards 100-102 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 123-141 Oklahoma City Thunder - Denver Nuggets 95-99 Dallas Mavericks - Chicago Bulls 113-99 Portland Trail Blazers - Sacramento Kings 103-88
NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira