Færa keppnina um viku vegna faraldursins Atli Ísleifsson skrifar 13. janúar 2022 15:32 Daði og Gagnamagnið fóru með sigur úr býtum í Söngvakeppninni fyrir tveimur árum. Engin keppni var í fyrra vegna faraldursins. Mummi Lú Ákveðið hefur verið að fresta öllum viðburðum Söngvakeppninnar 2022 á RÚV um eina viku eftir samráð við sóttvarnayfirvöld. Vonir standa enn til að hægt verði að selja inn á keppnina. Keppnin hefur verið vinsæll dagskrárliður í sjónvarpi undanfarin ár en sigurvegarinn í keppninni verður fulltrúi Íslands á Eurovision í Tórínó á Ítalíu í maí. Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar segir í tilkynningu að unnið sé hörðum höndum að því að tryggja öryggi bæði áhorfenda og keppenda. „Örvunarbólusetningar fullorðinna og bólusetningar barna eru í fullum gangi og hver dagur skiptir máli. Við fylgjum ströngustu kröfum um sóttvarnir á æfingum og upptökum þessa dagana til að minnka áhættuna á smitum og dreifingu þeirra. Fyrra undanúrslitakvöldið verður samkvæmt nýja planinu laugardagskvöldið 26. febrúar og það síðara viku síðar. Fjölskyldusýning og dómararennsli verður að degi til 11. mars og úrslitakvöldið 12. mars. Rúnar Freyr segir í tilkynningunni að best hefði verið að fresta keppninni enn frekar, en það sé ekki hægt. Skilafrestur á lögum í Eurovision er til 13. mars og sá frestur verði ekki framlengdur. Tíu lög keppa um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision í ár. Höfundar hafa skilað inn upptökum af lögunum og æfingar á atriðunum eru hafnar. Lögin, höfundar og flytjendur verða opinberuð í þættinum Lögin í Söngvakeppninni laugardaginn 5. febrúar. Eurovision Ríkisútvarpið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Varaþingmaður VG á von á barni Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Aðventumolar Árna í Árdal: Heitt jarðaberjasúkkulaði Matur Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Keppnin hefur verið vinsæll dagskrárliður í sjónvarpi undanfarin ár en sigurvegarinn í keppninni verður fulltrúi Íslands á Eurovision í Tórínó á Ítalíu í maí. Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar segir í tilkynningu að unnið sé hörðum höndum að því að tryggja öryggi bæði áhorfenda og keppenda. „Örvunarbólusetningar fullorðinna og bólusetningar barna eru í fullum gangi og hver dagur skiptir máli. Við fylgjum ströngustu kröfum um sóttvarnir á æfingum og upptökum þessa dagana til að minnka áhættuna á smitum og dreifingu þeirra. Fyrra undanúrslitakvöldið verður samkvæmt nýja planinu laugardagskvöldið 26. febrúar og það síðara viku síðar. Fjölskyldusýning og dómararennsli verður að degi til 11. mars og úrslitakvöldið 12. mars. Rúnar Freyr segir í tilkynningunni að best hefði verið að fresta keppninni enn frekar, en það sé ekki hægt. Skilafrestur á lögum í Eurovision er til 13. mars og sá frestur verði ekki framlengdur. Tíu lög keppa um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision í ár. Höfundar hafa skilað inn upptökum af lögunum og æfingar á atriðunum eru hafnar. Lögin, höfundar og flytjendur verða opinberuð í þættinum Lögin í Söngvakeppninni laugardaginn 5. febrúar.
Eurovision Ríkisútvarpið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Varaþingmaður VG á von á barni Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Aðventumolar Árna í Árdal: Heitt jarðaberjasúkkulaði Matur Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira