Justin Bieber vinsælastur Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. janúar 2022 16:00 Súperstjarnan Justin Bieber á vinsælasta lag vikunnar á íslenska listanum. NORDICPHOTOS/GETTY Íslenski listinn afhjúpaði vinsælasta lag vikunnar fyrr í dag og var það enginn annar en kanadíski popparinn Justin Bieber sem situr í fyrsta sæti. Lagið hans Ghost skaust upp um þrjú sæti frá því í síðustu viku en það hefur verið á stöðugri siglingu upp á við að undanförnu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fp8msa5uYsc">watch on YouTube</a> Bieber sendi frá sér plötuna Justice í mars mánuði ársins 2021 og hefur hver smellurinn á fætur öðrum ratað hátt á vinsældalista víðs vegar um heiminn síðan þá. Má þar á meðal nefna lögin Peaches, Lonely, Anyone, Holy og nú síðast Ghost. Eins og margir vita sló þessi gríðarlega farsæli tónlistarmaður upphaflega í gegn árið 2010 eftir að hann gaf út lagið Baby. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kffacxfA7G4">watch on YouTube</a> Honum hefur tekist að halda sér stöðugum í tónlistarheiminum og vinsældir hans fara svo sannarlega ekki dvínandi. Í dag er hann mest spilaði tónlistarmaður streymisveitunnar Spotify með yfir 92 milljón mánaðarlega hlustendur. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Rísandi stjarnan GAYLE sat í fjórtánda sæti listans en hún var kynnt inn sem líkleg til vinsælda í síðustu viku. Lagið hennar abcdefu er á góðri leið upp á við en GAYLE er fædd árið 2004 og því einungis 17 ára gömul. Hún spilaði lagið í fyrsta skipti í sjónvarpi nú á dögunum hjá einum frægasta spjallþáttar kóngi heimsins, Jimmy Fallon. View this post on Instagram A post shared by GAYLE (@gayle) Ég geri fastlega ráð fyrir að við munum heyra nýja tónlist frá ungstirninu á næstunni og hlakka til að sjá hvernig þessi nýja stjarna mun þróast í tónlistarheiminum. View this post on Instagram A post shared by GAYLE (@gayle) Lagið Oh My God með Adele hækkaði sig svo um fimm sæti á milli vikna, úr sautjánda sæti í tólfta. Hún gaf út stórkostlegt tónlistarmyndband við þetta lag fyrr í vikunni og má því gera ráð fyrir að auknar vinsældir lagsins séu tengdar við það. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Hér má svo sjá listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Tónlist Hollywood Íslenski listinn Tengdar fréttir Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Ed Sheeran trónir á toppnum Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. 8. janúar 2022 16:01 Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Lagið hans Ghost skaust upp um þrjú sæti frá því í síðustu viku en það hefur verið á stöðugri siglingu upp á við að undanförnu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fp8msa5uYsc">watch on YouTube</a> Bieber sendi frá sér plötuna Justice í mars mánuði ársins 2021 og hefur hver smellurinn á fætur öðrum ratað hátt á vinsældalista víðs vegar um heiminn síðan þá. Má þar á meðal nefna lögin Peaches, Lonely, Anyone, Holy og nú síðast Ghost. Eins og margir vita sló þessi gríðarlega farsæli tónlistarmaður upphaflega í gegn árið 2010 eftir að hann gaf út lagið Baby. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kffacxfA7G4">watch on YouTube</a> Honum hefur tekist að halda sér stöðugum í tónlistarheiminum og vinsældir hans fara svo sannarlega ekki dvínandi. Í dag er hann mest spilaði tónlistarmaður streymisveitunnar Spotify með yfir 92 milljón mánaðarlega hlustendur. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Rísandi stjarnan GAYLE sat í fjórtánda sæti listans en hún var kynnt inn sem líkleg til vinsælda í síðustu viku. Lagið hennar abcdefu er á góðri leið upp á við en GAYLE er fædd árið 2004 og því einungis 17 ára gömul. Hún spilaði lagið í fyrsta skipti í sjónvarpi nú á dögunum hjá einum frægasta spjallþáttar kóngi heimsins, Jimmy Fallon. View this post on Instagram A post shared by GAYLE (@gayle) Ég geri fastlega ráð fyrir að við munum heyra nýja tónlist frá ungstirninu á næstunni og hlakka til að sjá hvernig þessi nýja stjarna mun þróast í tónlistarheiminum. View this post on Instagram A post shared by GAYLE (@gayle) Lagið Oh My God með Adele hækkaði sig svo um fimm sæti á milli vikna, úr sautjánda sæti í tólfta. Hún gaf út stórkostlegt tónlistarmyndband við þetta lag fyrr í vikunni og má því gera ráð fyrir að auknar vinsældir lagsins séu tengdar við það. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Hér má svo sjá listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
Tónlist Hollywood Íslenski listinn Tengdar fréttir Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Ed Sheeran trónir á toppnum Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. 8. janúar 2022 16:01 Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46
Ed Sheeran trónir á toppnum Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. 8. janúar 2022 16:01
Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00