Bjarni Haraldsson á Sauðárkróki er látinn Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2022 09:57 Bjarni Har í versluninni árið 2019 þegar hundrað ára afmæli hennar var fagnað. Gunnhildur Gísladóttir Bjarni Haraldsson, verslunarmaður á Sauðárkróki, er látinn, 91 árs að aldri. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki aðfaranótt gærdagsins. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Bjarni fæddist 14. mars 1930, ólst upp á Sauðárkróki og hóf ungur að stunda bifreiðaakstur. Gunnhildur Gísladóttir Hann stofnaði eigið fyrirtæki, Vöruflutninga Bjarna Haraldssonar, og starfaði auk þess með föður sínum, sem stofnaði Verzlun Haraldar Júlíussonar árið 1919 og fór með umboð Olís á Sauðárkróki frá árinu 1930. Í Morgunblaðinu segir að Bjarni hafi tekið við öllum rekstrinum árið 1970 og staðið vaktina í versluninni fram á síðasta vetur þegar hann fór á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki. Verslunin, sem stendur við Aðalgötu 22, er enn starfandi. Bjarni var lengi stuðningsmaður og gegndi trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokksins og var útnefndur fyrsti heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar árið 2019. Fyrri kona Bjarna var María Guðvarðardóttir sem lést árið 1991. Þau skildu. Dætur Bjarna og Maríu eru Guðrún Ingibjörg og Helga. Eftirlifandi eiginkona Bjarna er Ásdís Kristjánsdóttir, en sonur þeirra er Lárus Ingi. Bjarni lætur einnig eftir sig fjögur barnabörn og sex barnabarnabörnin. Andlát Skagafjörður Verslun Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Fagna hundrað árum í verslun Haraldar Þess verður minnst á morgun á Sauðárkróki að eitt hundrað ár eru liðin frá því að Haraldur Júlíusson hóf verslunarrekstur sinn í bænum. 28. júní 2019 12:47 Fær að halda dælunum gangandi um sinn Kaupmaðurinn Bjarni Har, á Sauðárkróki, fær að halda eldsneytisdælum við verslun sína gangandi um sinn. Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra aflétti takmörkunum sem hún hafði sett en dælurnar eru ekki í samræmi við reglugerðir. Olís leitar nú logandi ljósi að lóð fyrir nýjar dælur í bænum. 12. janúar 2018 15:15 Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Tugir missa vinnuna í sumar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Árásarmaðurinn ölvaður Íslendingur Innlent Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Bjarni fæddist 14. mars 1930, ólst upp á Sauðárkróki og hóf ungur að stunda bifreiðaakstur. Gunnhildur Gísladóttir Hann stofnaði eigið fyrirtæki, Vöruflutninga Bjarna Haraldssonar, og starfaði auk þess með föður sínum, sem stofnaði Verzlun Haraldar Júlíussonar árið 1919 og fór með umboð Olís á Sauðárkróki frá árinu 1930. Í Morgunblaðinu segir að Bjarni hafi tekið við öllum rekstrinum árið 1970 og staðið vaktina í versluninni fram á síðasta vetur þegar hann fór á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki. Verslunin, sem stendur við Aðalgötu 22, er enn starfandi. Bjarni var lengi stuðningsmaður og gegndi trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokksins og var útnefndur fyrsti heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar árið 2019. Fyrri kona Bjarna var María Guðvarðardóttir sem lést árið 1991. Þau skildu. Dætur Bjarna og Maríu eru Guðrún Ingibjörg og Helga. Eftirlifandi eiginkona Bjarna er Ásdís Kristjánsdóttir, en sonur þeirra er Lárus Ingi. Bjarni lætur einnig eftir sig fjögur barnabörn og sex barnabarnabörnin.
Andlát Skagafjörður Verslun Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Fagna hundrað árum í verslun Haraldar Þess verður minnst á morgun á Sauðárkróki að eitt hundrað ár eru liðin frá því að Haraldur Júlíusson hóf verslunarrekstur sinn í bænum. 28. júní 2019 12:47 Fær að halda dælunum gangandi um sinn Kaupmaðurinn Bjarni Har, á Sauðárkróki, fær að halda eldsneytisdælum við verslun sína gangandi um sinn. Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra aflétti takmörkunum sem hún hafði sett en dælurnar eru ekki í samræmi við reglugerðir. Olís leitar nú logandi ljósi að lóð fyrir nýjar dælur í bænum. 12. janúar 2018 15:15 Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Tugir missa vinnuna í sumar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Árásarmaðurinn ölvaður Íslendingur Innlent Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Fagna hundrað árum í verslun Haraldar Þess verður minnst á morgun á Sauðárkróki að eitt hundrað ár eru liðin frá því að Haraldur Júlíusson hóf verslunarrekstur sinn í bænum. 28. júní 2019 12:47
Fær að halda dælunum gangandi um sinn Kaupmaðurinn Bjarni Har, á Sauðárkróki, fær að halda eldsneytisdælum við verslun sína gangandi um sinn. Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra aflétti takmörkunum sem hún hafði sett en dælurnar eru ekki í samræmi við reglugerðir. Olís leitar nú logandi ljósi að lóð fyrir nýjar dælur í bænum. 12. janúar 2018 15:15