Táningur bannaður fyrir lífstíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2022 23:31 Wycombe trónir á toppi ensku C-deildarinnar í knattspyrnu. Wycombe Wanderers Enska knattspyrnufélagið Wycombe Wanderers hefur sett 18 ára gamlan einstakling í lífstíðarbann eftir að hann réðst inn á völlinn er leikur Wycombe og Oxford United fór fram á laugardaginn var. Wycombe er sem stendur á toppi ensku C-deildarinnar og gerir sér vonir um að spila í B-deildinni að nýju á næstu leiktíð. Liðið mætti Oxford United á Adams Park, heimavelli sínum, á laugardaginn og vann þægilegan 2-0 sigur. Sigurinn er hins vegar ekki það sem lifir í minningunni eftir að ungur stuðningsmaður annars liðsins gerði sér lítið fyrir og fór inn á völlinn á meðan leik stóð. „18 ára gamall einstaklingur hefur verið bannaður fyrir lífstíð fyrir að fara inn á völlinn er leikur var enn í gangi og ógna þar með öryggi leikmanna. Hegðun hans endurspeglar ekki hegðun stuðningsmanna félagsins sem er yfirhöfuð til fyrirmynda,“ segir í yfirlýsingu Wycombe. An 18-year-old has been banned for life from Adams Park after entering the field of play from the terrace and endangering player safety during Saturday s League 1 encounter against Oxford United.#WYCvOXF— Wycombe Wanderers (@wwfcofficial) January 17, 2022 Alls voru 8005 áhorfendur á leiknum og mönnum almennt heitt í hamsi. Rannsókn er í gangi á hegðun stuðningsmanna Oxford en þeir létu allskyns fúkyrði falla á meðan leik stóð. Forsvarsmaður þeirra hefur staðfest að téður táningur hafi ekki verið á þeirra vegum og þá hefur Wycombe staðfest að táningurinn hafi ekki keypt miða á leiki félagsins í gegnum tíðina. Hvað sem því líður er ljóst að drengurinn mætir ekki á fleiri leiki á Adams Park. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Wycombe er sem stendur á toppi ensku C-deildarinnar og gerir sér vonir um að spila í B-deildinni að nýju á næstu leiktíð. Liðið mætti Oxford United á Adams Park, heimavelli sínum, á laugardaginn og vann þægilegan 2-0 sigur. Sigurinn er hins vegar ekki það sem lifir í minningunni eftir að ungur stuðningsmaður annars liðsins gerði sér lítið fyrir og fór inn á völlinn á meðan leik stóð. „18 ára gamall einstaklingur hefur verið bannaður fyrir lífstíð fyrir að fara inn á völlinn er leikur var enn í gangi og ógna þar með öryggi leikmanna. Hegðun hans endurspeglar ekki hegðun stuðningsmanna félagsins sem er yfirhöfuð til fyrirmynda,“ segir í yfirlýsingu Wycombe. An 18-year-old has been banned for life from Adams Park after entering the field of play from the terrace and endangering player safety during Saturday s League 1 encounter against Oxford United.#WYCvOXF— Wycombe Wanderers (@wwfcofficial) January 17, 2022 Alls voru 8005 áhorfendur á leiknum og mönnum almennt heitt í hamsi. Rannsókn er í gangi á hegðun stuðningsmanna Oxford en þeir létu allskyns fúkyrði falla á meðan leik stóð. Forsvarsmaður þeirra hefur staðfest að téður táningur hafi ekki verið á þeirra vegum og þá hefur Wycombe staðfest að táningurinn hafi ekki keypt miða á leiki félagsins í gegnum tíðina. Hvað sem því líður er ljóst að drengurinn mætir ekki á fleiri leiki á Adams Park.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira